Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 10

Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 10
Helga Baldvinsdóttir Skyndimynd Silja Úlfarsdóttir er nýútskrifuð úr Verzlunarskóla íslands og hefur nóð mjög góðum órangri í frjólsum íþrótt- um. Hún æfði handbolta fró 7 óra aldri og æfði hann í 1 0 ór en sam- hliða handboltanum æfði hún einnig fótbolta í fjögur ór. 15 óra gömul tók hún svo þótt í skólamóti í frjólsum íþróttum og þó varð ekki aftur snúið. „Eg keppti reyndar í tvö ár áður en ég fékkst loksins til að æfa en ég byrjaöi ekki aS æfa að ráði fyrr en fyrsta árið mitt í Verzló sem hefur þá veriS áriS 1997. Mínar helstu greinar eru spretthlaup, þ.e. 200 metrar og 400 metrar, en 100 metrana læt ég bara fylgja meS meira til gamans," segir Silja sem hefur keppt á fjölmörgum mótum meS mjög góS- um árangri. Nú í sumar varS hún tvöfaldur NorSurlanda- meistari þegar hún sigraSi bæSi í 200 og 400 metrunum og setti þar meS Islandsmet í 200 metrum. Auk þess hljóp hún 100 metrana á eftir 400 metrunum, sem er mjög sjaldgæft, og lenti þar í 4. sæti. Hún keppti einnig á Evrópubikarmót- inu í ár og vann 400 metra og lenti í 2. sæti í 200 metrum. Þess má einnig geta aS á sínum fyrstu smáþjóSaleikum vann Silja allar sínar greinar og í ár vann hún bæSi í 100 og 200 metrum. Hefur skólinn ekkert þurft að víkja fyrir íþróttunum? „ÞaS var mjög misjafnt, oftast reyndi ég aS læra áSur en ég skaust á æfingar en annars fóru margar frímínúturnar í aS læra fyrir næsta tíma. Ég missti líka af dimmission því ég var aS fara sama dag til Portúgal í æfingabúSir meS FH og á útskriftardaginn þurfti ég aS halda stúdentsveisluna um morguninn, fara í athöfnina og bruna svo út á flugvöll til aS fara á smáþjóSaleikana. Þar missti ég af myndatökunni meS öllum hópnum og auSvitaS djamminu." Hvað er næst á dagskrá hjá þér? „Ég ætla aS vinna fram í desember og svo ætlum viS Vignir, kærastinn minn, aS flytja til Bandaríkjanna og hefja nám og æfingar þar en hann er landsliSsmaSur í júdó. ViS förum til Kentucky og erum orSin mjög spennt."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.