Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 15

Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 15
Feng shui fataráðgjafinn Siiri Lomb er klæðskeri og fatahönnuður frá Þýskalandi. Hún hefur þróað eigið kerfi sem tekur mið af hugmyndum og lög- málum Feng shui. Siiri tekur að sér ráðgjöf, sem felst í því að heimsækja viðskiptavininn og meta innihald fataskápanna. Viðkomandi mátar fötin og fær ábending- ar um hvaða snið og litir henti eða hvað best sé að gefa alveg upp á bátinn. Betra er að eiga fá föt úr ekta efn- um heldur en mikið af lélegum fatnaði. Siiri leggur aherslu á að þetta sé persónuleg þjónusta og að hún heiti þagmælsku, enda er fatasmekkur og útlit oft við- kvæmt mál. Hún tekur einnig að sér að fara með við- skiptavinum í verslunarleiðangra ef þannig vill til að fatnað vanti. Siiri leggur áherslu á heildarútlitið, og þess vegna eru skartgripir og aðrir fylgihlutir einnig keyptir. Hún segir að mikilvægt sé að eiga myndir af sér í nýju fatasamsetningunum. Þá er þægilegt að klæða sig án þess að leggjast í miklar pælingar snemma morguns eða í miklum flýti. Öllu máli skiptir að fatnað- urinn hæfi tilefninu hverju sinni. Siiri verður með námskeið hjá Námsflokkunum í fata Feng shui - en einnig er hægt að panta tíma hjá henni f ráðgjöf í síma 588 0214. Námskeiðið fyrir byrj- endur fjallar um fataskápinn og hvernig á að losa sig við það sem þar er að óþörfu en fyrir lengra komnar verður farið dýpra í litaval og fleira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.