Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 53

Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 53
Guðrúnlögga lUafn: Guðrún ]ack Aldur: 41 árs Menntun: Menntaskóli og Lög- regluskóli ríkisins. Starf: Lögreglumaður. Vinnustadur: Lögreglustjóra- embættið í Reykjavík. Starfsaldur: 19 ár Laun: Grunnlaun eru 141.729, ofan á þau bætast vaktaálag, hjólaálag og aukavinna. Útborgað um 170 þúsund, miðað við 50 tíma auka- vinnu. Aukavinnan er nauðsynleg til að fá eitthvað í launaumslagið. Fjölskylduhagir: Á eina stóra og eina litla prinsessu. Vinnutími: 6 morgunvaktir, 3 dagar frí, 6 kvöldvaktir. Aukavinna er óregluleg og oftast í framhaldi af vakt. Stundum aukavaktir um helgar eða í miðri viku. Ertu ánægð með launin? Nei, auð- vitað ekki. Hvað finnst þér að þú ættir að fá í laun? 220 - 250.000 og ríflega jóla- uppbót. Hvar sérðu þig fyrir þér í framtíð- inni á vinnumarkaði? Ég vona að ég geti unnið áfram sem lögreglu- maður, með fjölskylduvænni vinnu- tíma og fá fyrir það þokkaleg laun. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Plötusnúður íTónaþæ og rallýkappi. Starfsábyrgð og skyldur: Gæta ör- yggis borgara, veita þeim þjónustu í hvívetna og koma f veg fyrir af- brot. Því er mikilvægt að lögreglu- menn séu vandaðir og valinkunnir, kunni kurteisi og þekki sín tak- mörk. Starfinu fylgir mjög mikil á- byrgð og þarf lögreglumaður að þekkja sjálfan sig og viðbrögð sín við ýmsum aðstæðum. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Fjölbreytileikinn er mjög mikill og samhliða því er starfið af- skaplega krefjandi. Ég hitti mikið af fólki og þarf að takast á við erfið verkefni. Hvað finnst þér leiðinlegast? Mér dettur helst í hug ölvað fólk. Síðan ytri aðstæður: fjárskortur, mannekla skilningsleysi stjórnvalda og al- mennings gagnvart löggæslunni f landinu. Og þá streita og álag sem fylgir starfinu. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu: Landsamband lögreglu- manna á sumarbústaði og ég á rétt á þeim. Niðurgreiddur matur. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af hverju ég ætla að klæðast í vinnunni, því mér ber skylda til að vera í búning og er það mjög þægilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.