Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 44

Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 44
Myndir: Bjargey Ólafsdóttir Punum MTV og PoppTíví mætti ætla að tónlistarmyndböndin nú til dags snúist ekki lengur um tónlistina sem slíka heldur fallegt fólk, glæsilega kroppa og svæsið kynlíf. Kroppadýrkun- in er með öðrum orðum alls róðandi og virðist hún miklu fremur beinast að kon- um en körlum. Söngkonan Mariah Carey er til að mynda fóklæddari með hverju myndbandinu sem kemur út og ef til vill er skammt að bíða þess að hún birtist aðdóendum sínum allsnakin. En hver eru skilaboð þessara myndbanda? Hvaða óhrif hafa þau ó sjólfsmynd óþroskaðra stúlkna og pilta? Og komast söngvarar bara ófram í krafti útlits og nektar? Til að ræða þessar og fleiri spurningar hitt- ust þau Asbjörg Una (Ása), hóskólanemi og félagi í Bríeti, Hildur Margrétardóttir myndlistarkona, Júlíus Kemp kvikmynda- gerðarmaður og Rósa Guðmundsdóttir skemmtanastjóri, ó Prikinu einn góðan sumardag. Roald Eyvindsson, hóskóla- nemi stýrði umræðunum undir lógværum tónum sykursætra stúlkna- og drengja- hljómsveita. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.