Vera - 01.08.2001, Page 44

Vera - 01.08.2001, Page 44
Myndir: Bjargey Ólafsdóttir Punum MTV og PoppTíví mætti ætla að tónlistarmyndböndin nú til dags snúist ekki lengur um tónlistina sem slíka heldur fallegt fólk, glæsilega kroppa og svæsið kynlíf. Kroppadýrkun- in er með öðrum orðum alls róðandi og virðist hún miklu fremur beinast að kon- um en körlum. Söngkonan Mariah Carey er til að mynda fóklæddari með hverju myndbandinu sem kemur út og ef til vill er skammt að bíða þess að hún birtist aðdóendum sínum allsnakin. En hver eru skilaboð þessara myndbanda? Hvaða óhrif hafa þau ó sjólfsmynd óþroskaðra stúlkna og pilta? Og komast söngvarar bara ófram í krafti útlits og nektar? Til að ræða þessar og fleiri spurningar hitt- ust þau Asbjörg Una (Ása), hóskólanemi og félagi í Bríeti, Hildur Margrétardóttir myndlistarkona, Júlíus Kemp kvikmynda- gerðarmaður og Rósa Guðmundsdóttir skemmtanastjóri, ó Prikinu einn góðan sumardag. Roald Eyvindsson, hóskóla- nemi stýrði umræðunum undir lógværum tónum sykursætra stúlkna- og drengja- hljómsveita. 44

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.