Vera - 01.12.2001, Blaðsíða 63
Þingmálin
Siðbót
lóhanna Sigurðardóttir samfylkingar-
þingkona er fyrsti flutningsmaður þings-
ályktunartillögu þess efnis að Alþingi
feli ríkisstjórninni að skipa sérstaka
nefnd til að setja siðareglur í stjórnsýsl-
unni. Markmið með setningu siðareglna
er að tryggja betur aga, vönduð vinnu-
...meiri siðbót
lóhanna er einnig fyrsti flutningsmaður
þingsályktunartillögu um að skipuð verði
nefnd með fulltrúum allra þingflokka sem
móti siðareglur fyrir alþingismenn. Regl-
urnar skulu lagðar fram fyrir forsætis-
Óhefðbundnar lækningar
Lára Margrét Ragnardóttir þingkona
Sjálfstæðisflokksins fer fyrir þingsálykt-
unartillögu um að heilbrigðisráðherra
verði falið að skipa nefnd er geri úttekt
á stöðu óhefðbundinna lækninga hér á
landi og beri hana saman við stöðu
mála annars staðar á Norðurlöndunum,
í Evrópusambandinu og f Bandaríkjun-
um. Með óhefðbundnum lækningum er
m.a. átt við nálastungumeðferð, smá-
Samróð við frjóls félagasamtök
Katrín Fjeldsted, Sjálfstæðisflokki, er
fyrsti flutningsmaður þingsályktunar-
tillögu þess efnis að rfkisstjórninni verði
falið að skipa nefnd er geri úttekt á
stöðu frjálsra félagasamtaka á íslandi
og hvernig samskiptum stjórnvalda og
sveitarstjórna við þau er háttað. ]afn-
framt á nefndin að skila tillögum til
ríkisstjórnarinnar um hvernig samráði
brögð og ábyrga meðferð fjármuna í
stjórnsýslunni. Lagt ertil að nefndin
hafi til hliðsjónar almennar reglur
stjórnsýsluréttar um meðferð opinbers
valds. lafnframt taki reglurnar mið af
leiðbeiningarreglum OECD um hvernig
stuðla beri að bættu siðferði í opinber-
nefnd til staðfestingar. Reglurnar taki
gildi í upphafi þings árið 2002. í greinar-
gerð segir m.a að rétt sé og eðlilegt að
þingmenn setji sér siðareglur líkt og
ýmsar aðrar starfstéttir í þjóðfélaginu.
skammtalækningar, lið- og beinskekkju-
lækningar, hnykklækningar og nudd svo
eitthvað sé nefnt. Nefndinni er m.a. ætl-
að að fjalla um menntun og viðurkenn-
ingu starfsréttinda þeirra sem starfa á
vettvangi óhefðbundinna lækninga og
samvinnu og samstarfsmöguleika þeirra
við hinar hefðbundnu heilbrigðisstéttir.
Einnig á nefndin að fjalla um hver staða
óhefðbundinna lækinga er f skattkerf-
um rekstri. Reglurnar skulu undirbúnar f
samráði við samtök opinberra starfs-
manna og taka gildi eigi sfðar en I. júní
2002. Megintilgangur slíkra siðareglna
yrði að efla vönduð vinnubrögð f stjórn-
sýslunni og stuðla að þvf að starfsemin
þjóni betur hagsmunum almennings.
Með því styrkja þeir þingræðið og trúnað
við kjósendur sína og þjóðina í heild.
Báðar siðbótartillögur lóhönnu bíða fyrri
umræðu.
inu, sérstaklega með tilliti til virðisauka-
skatts og að kanna viðhorf almennings
til óhefðbundinna lækninga og hversu
algengt er að fólk leiti til aðila sem
bjóða slíka þjónustu. Það vekur athygli
að aðstandendur tillögunnar eru úr
öllum flokkum. Málið er til meðferðar í
heilbrigðis- og trygginganefnd.
og samstarf heilsugæslu við aðrar fagstéttir
stjórnvalda við frjáls félagasamtök á
sviði umhverfismála verði hagað með
vísan til skuldbindinga fslands sam-
kvæmt alþjóðasamningi um aðgang að
upplýsingum, þátttöku almennings í
ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri
málsmeðferð í umhverfismálum. Til-
lagan er nú til meðferðar hjá umhverfis-
nefnd. Katrín er einnig fyrsti flutnings-
maður tillögu til þingsályktunar um að
fela heilbrigðisráðherra að kanna gildi
þess fyrir framgang heilbrigðisáætlunar,
og jafnframt hagkvæmni þess að koma
á auknu samstarfi heilsugæslu við aðrar
fagstéttir, svo sem gert er ráð fyrir í lög-
um um heilbrigðisþjónustu og reglu-
gerð fyrir heilsugæslustöðvar. Tillagan
bíður umræðu.
Þegar við litum í fljótu bragði á starfsferil þingkvenna kom í Ijós að
margar þeirra, eða um helmingur, eiga það sameiginlegt að hafa
starfað í heilbrigðisgeiranum - lítum á það:
Arnbjörg hefur starfað á launadeild ríkisspítalanna
Ásta Möller er hjúkrunarfræðingur
Bryndís hefur setið í siðaráði landlæknis
Guðrún Ögmunds starfaði sem félagsráðgjafi á Landspítalanum
Katrín Fjeldsted er læknir
Lára Margrét hefur starfað sem ráðgjafi í sjúkrahússtjórnun
Sif er sjúkraþjálfari
Valgerður hefur starfað sem læknaritari
Þuríður er hjúkrunarfræðingur
Greinilega gott veganesti í þingmennskuna.
63