Vera


Vera - 01.12.2001, Blaðsíða 51

Vera - 01.12.2001, Blaðsíða 51
Nú eru 37% al- þingismanna konur og komust konur fyrst í gegnum hið svo- kallaða „gler- þaky/ við alþing- iskosningarnar 1999. Glerþakið hefur verið miðað við 30% nefndir á vegum flokksins. Á nýafstöðn- um landsfundi var þessari reglu beitt og þá féllu karlar úr aðal- og varastjórn og konur komu inn á grundvelli 40% regl- unnar. Framsóknarflokkurinn hefur sett fram jafnréttisáætlun sem stefnir að 40% markinu. lnnan Sjálfstæðisflokksins hefur Landsamband sjálfstæðiskvenna þrýst á um aukinn hlut kvenna í æðstu embættum og stjórnum flokksins en Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki jafnrétt- isáætlun eða nein töluleg markmið um hlut kvenna. Vinstri Grænir hafa þá reglu að leitast við að hlutur kynjanna sé sem jafnastur. f bókinni Nti er fiom- inn tími til segir baráttukonan Drude Dahlerup að kynjakvótar geti orðið til þess að einhverjir haldi að jafnréttið í flokknum sé þar með tryggt. En þar með er ekki öll sagan sögð. Nokkur rök andstæðinga kynjakvóta Kynjakvótar eru nauðungarráðstöfun og ólýðræðislegir. Þeir eru vissulega nauðungarráðstöfun. Þeir eru oft á tíðum síðasta ráðið sem konur grípa til eða hóta. Þeir eru ólýð- ræðislegir þannig að aðeins 8-19% kjós- enda á Norðurlöndunum eru flokks- bundnir og enn færri hafa völd til þess að hafa áhrif á skipan framboðslista. Krafan um kynjakvóta í almennum kosn- ingum kemur við kjarnann í skilningi okkar á sjálfu lýðræðinu og frelsi kjós- enda til að velja fulltrúa sína. Konur al- mennt f stjórnmálum eru á móti kynja- Eitt besta dæmið um áhrifaríka notkun kynjakvóta var önnur ríkisstjórn Gro Harlem Brundtland. Hún var mynduð eftir kosningarnar í Noregi 1986 og fylgdi reglum um kynjakvóta. Af 18 ráðherrum ríkisstjórnarinnar voru 8 konur, eða 44%. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.