Vera


Vera - 01.12.2001, Page 51

Vera - 01.12.2001, Page 51
Nú eru 37% al- þingismanna konur og komust konur fyrst í gegnum hið svo- kallaða „gler- þaky/ við alþing- iskosningarnar 1999. Glerþakið hefur verið miðað við 30% nefndir á vegum flokksins. Á nýafstöðn- um landsfundi var þessari reglu beitt og þá féllu karlar úr aðal- og varastjórn og konur komu inn á grundvelli 40% regl- unnar. Framsóknarflokkurinn hefur sett fram jafnréttisáætlun sem stefnir að 40% markinu. lnnan Sjálfstæðisflokksins hefur Landsamband sjálfstæðiskvenna þrýst á um aukinn hlut kvenna í æðstu embættum og stjórnum flokksins en Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki jafnrétt- isáætlun eða nein töluleg markmið um hlut kvenna. Vinstri Grænir hafa þá reglu að leitast við að hlutur kynjanna sé sem jafnastur. f bókinni Nti er fiom- inn tími til segir baráttukonan Drude Dahlerup að kynjakvótar geti orðið til þess að einhverjir haldi að jafnréttið í flokknum sé þar með tryggt. En þar með er ekki öll sagan sögð. Nokkur rök andstæðinga kynjakvóta Kynjakvótar eru nauðungarráðstöfun og ólýðræðislegir. Þeir eru vissulega nauðungarráðstöfun. Þeir eru oft á tíðum síðasta ráðið sem konur grípa til eða hóta. Þeir eru ólýð- ræðislegir þannig að aðeins 8-19% kjós- enda á Norðurlöndunum eru flokks- bundnir og enn færri hafa völd til þess að hafa áhrif á skipan framboðslista. Krafan um kynjakvóta í almennum kosn- ingum kemur við kjarnann í skilningi okkar á sjálfu lýðræðinu og frelsi kjós- enda til að velja fulltrúa sína. Konur al- mennt f stjórnmálum eru á móti kynja- Eitt besta dæmið um áhrifaríka notkun kynjakvóta var önnur ríkisstjórn Gro Harlem Brundtland. Hún var mynduð eftir kosningarnar í Noregi 1986 og fylgdi reglum um kynjakvóta. Af 18 ráðherrum ríkisstjórnarinnar voru 8 konur, eða 44%. 51

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.