Vera - 01.02.2004, Side 4

Vera - 01.02.2004, Side 4
/ EFNI VERA Laugavegi59 101 Reykjavík sími: 552 6310 1 / 2004 / 23. árgangur www.vera.is Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra: Elísabet Þorgeirsdóttir vera@vera.is Ritnefnd: Arnar Gíslason, Auður Magndís Leiknisdóttir, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört Ásbjörnsdóttir, Hólmfrlður A. Baldursdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir. Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA grk, www.a4.is sími: 561 8999 Ljósmyndir: Þórdís Ágústsdóttir Ragnheiður Sturludóttir Forsíðumynd: Photos.com Auglýsingar: Hænir - Sirrý og Arndís sími: 558 8100 Prentun: Prentmet Piastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmið- stöðin, Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. © VERA ISSN 1021 - 8793 12 / VALGERÐUR H. BJARNADÓTTIR Nýlega féll dómur í Hæstarétti sem leysir Leikfélag Akur- eyrar undan þeirri ásökun að hafa brotið jafnréttislög með ráðningu leikhússtjóra árið 2002. Málið hafði þá haft þær afleiðingar að Valgerður H. Bjarnadóttir hafði sagt af sér sem framkvæmdastýra Jafnréttisstofu á Akureyri. Við ræð- um við Valgerði um málið. 14/VÆNDIÁ ÍSLANDI Fjallað er um hvernig vændi hefur þróast hér á landi und- anfarið og um tilraunir þingmanna til að gera kaup á vændi refsiverð. Rýnt er í rannsókn á unglingavændi og sagt frá rannsókn á körlum sem kaupa vændi. Einnig er sagt frá baráttu femínistahópsins Ottar f Noregi fyrir því að karlar séu gerðir ábyrgir fyrir ofbeldinu sem felst í því að kaupa sér vændiskonu. 24 / ANH-DAO TRAN Hún er formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á íslandi. Samtökin vilja tryggja að konur af erlendum upp- runa öðlist jafnrétti á við aðrar íslenskar konur og hafa sett mál eins og menntun, atvinnu og ofbeldi gegn konum í forgang. 26 / MARGRÉT HÁKONARDÓTTIR Hún er eitt dæmi um starfsmann á Landspítala - Háksóla- sjúkrahúsi sem fékk uppsögn í kjölfar niðurskurðarins um áramótin. Starf hennar við djúpslökun hefur veitt mörg- um sjúklingum bætta líðan en þykir nú óþarft að mati stjórnenda spítalans. 30 / SVANFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR Eftir átta ára setu á Alþingi ákvað hún að bjóða sig ekki fram sl. vor en hellti sér út í stjórnunarnám við Kennarahá- skólann og kynnti sér kynjafræði við Hí. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir ræddi við Svanfrfði um hugðarefni hennar sem m.a. eru landsbyggðarmál en Svanfríður heldur heim- ili bæði í Reykjavík og norður í Svarfaðardal. 38 / NEYÐARMÓTTAKA VEGNA NAUÐGANA Umtalsverð röskun verður á starfsemi Neyðarmóttöku vegna nauðgana vegna niðurskurðar á Landspítala - Há- skólasjúkrahúsi. Þær Eyrún Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og Sigurlaug Hauksdóttir félagsráðgjafi greina hér frá þjónustu móttökunnar og hvernig hún mun skerðast við niðurskurðinn. 44 / KRAKKARNIR í LAUGARNESSKÓLA Sigríður Schram og 5. bekkur hennar í Laugarnesskóla hafa vakið athygli fyrir gagnrýni á klámfengnar auglýsing- ar en þau létu í Ijós mótmæli sín við Sælgætisgerðina Freyju vegna auglýsingar hennar á súkkulaðinu Draumi. 46 / GLÆSIHÚS NORÐURSINS Óbirt smásaga eftir Jón Óskar rithöfund frá árinu 1985. Sagan er skrifuð löngu fyrir tíma hinna íslensku nektar- dansstaða en sýnir að Jón Óskar var sannspár um það sem átti eftir að gerast hér á landi. 6 / ÁSKRIFANDINN - GUÐRÚN INGÓLFSDÓTTIR 8/KVENTETT 10/ÞRJÁR MARÍUR 36 / TÓNLIST - JÓRUNN VIÐAR 42/BÆKUR 50 / FEMÍNÍSKT UPPELDI 51 / FORRÉTTINDI KARLA 52 / ALÞINGISVAKTIN 54 / KVIKMYNDIR 56 / FRÁ JAFNRÉTTISSTOFU 58 / ...HA? 4/1. tbl. / 2004 / vera

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.