Vera - 01.02.2004, Blaðsíða 37

Vera - 01.02.2004, Blaðsíða 37
Tónlistartími barnanna og Vísnabókin Þeir Islendingar sem komnir eru á miðjan aldur muna glöggt Tónlistartíma barnanna í útvarpinu á árunum um og uppúr 1960 þar sem Jórunn Viðar og Þurfður Pálsdóttir söngkona fluttu þjóðlög og þulur, meðal annars alla Vísnabókina í út- setningum Jórunnar. Þessar hljóðritanir varðveittust í safni út- varpsins og hafa komið út á tvöföldum geisladiski, Fljúga hvítu fiðrildin (Smekkleysa 2001). Þar er til dæmis að finna lag Jórunnar við þuluna Það á að gefa börnum brauð, þar sem hún hitti svo nákvæmlega á hinn þjóðlega tón að flestir halda að þetta lag Jórunnar sé þjóðlag. Nýjasti diskurinn með verkum Jórunnar Viðar er Man- söngur (Smekkleysa 2003) þar sem Sinfóníuhljómsveit (s- lands leikur ballettana Eld og Ólaf Liljurós, en sjálf þótti Jór- unn efnilegur dansari á sínum tíma og segir að verk sín séu full af dansi. Jórunn Viðar hefur áður hlotið viðurkenningar fyrir störf sín að tónlistarmálum. Má þar nefna Riddarakross hinnar ís- lensku fálkaorðu árið 1988 og heiðurslaun Alþingis sem hún hefur notið frá árinu 1989. Árið 1999 var hún útnefnd Borgar- listamaður Reykjavíkur. Um svipað leyti kvaddi hún hátíðar- samkomu í tilefni áttræðisafmælis síns með hinum fleygu orð- um: „Ég er sko ekki hætt". Það stendur heima. Jórunn Viðar er enn að semja, orðin áttatíu og fimm ára. ié I s k o ð a / ð u borgardagatalið á www.reykjavik.is reykjavik.is vefur Reykjavikurborgar Það má teljast furðulegt hve fá afþessum ffamúrskarandi einsöngslögum Jórunnar Viðar heyrast að jafnaði. Ég þori að fullyrða að íslenska einsöngslagið á 20. öld rísi vart hærra en í þessum perlum hennar [...] Þetta eru snilldar- lega samsett lög, ómótstæðilega grípandi og ættu að vera þekkt um allan heim. Reyndar er sama hvar gripið er nið- ur, öll lögin vekja aðdáun og gleði yfir frjórri sköpunar- gáfu tónskáldsins Valdemar Pálsson - umsögn um Únglínginn í skógin- um, geislaplötu 11. des. 1998 (MBL).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.