Vera - 01.06.2004, Blaðsíða 31
4»
„Iðjuþjálfun tengist því sem fólk
tekur sér fyrir hendur - eða hvaða
iðju það stundar,” segir Elín Ebba.
„Það sent þú tekur þér fyrir hendur,
það speglar hver þú ert. Ef þú kæm-
ir til ntín í iðjuþjálfun, þá spyrði ég:
„Hvað gerir þú á hverjum degi og
hvernig líður þér með það? Ertu
ánægð eða óánægð? í hvaða hlut-
verkum ertu og hvernig gengur þér
að sinna þeim? Oft starfa ég með
fólki sem hefur það eina hlutverk að
vera „góður sjúklingur”. Og fram að
þessu hefur góður sjúklingur bara
farið eftir því sem aðrir segja við
hann. En ef meðferð heppnast, þá
nær viðkomandi stjórn og honum er
hjálpað til að meta sjálfur hvað er
gott fyrir hann.”
Þegar Elín Ebba er spurð um
upphafið að þessu öllu segist hún
alltaf hafa vitað að hana langaði til
þess að vinna með fólki. Hún hafi
líka haft gaman að myndlist og leik-
list, en það sæki hún beint til for-
eldra sinna. Pabbi hennar, Ásmund-
ur Guðmundsson, spilaði í hljóm-
sveit um helgar og mamma hennar,
Sólrún Yngvadóttir, hefur lengi ver-
ið potturinn og pannan í leiklistar-
lífinu á Akranesi. Hún lék Soffíu
frænku í Jóni Oddi og Jóni Bjarna
og hefur leikið ömmutýpur í erlend-
um auglýsingum, en hún hefur líka
gælt við Sigurjón Kjartansson í
Fóstbræðrum sem „eldri” kærasta
hans og hún var konan sem klædd
var úr brókinni í sundlauginni í
kvikmyndinni 101 Reykjavík.
„Það hefðu ekki margar eldri
konur þorað að vera nærbuxnalaus-
ar í Sundhöllinni heila nótt,” segir
Elín Ebba og hlær. „En mamma veit
að hún er bara eins og hver önnur
kona. Mamma er brjóst- og rnaga-
mikil, mjúk eins og silki og góð
manneskja sem lætur fólki líða vel í
návist sinni. Mamrna hefur aldrei
tekið sjálfa sig hátíðlega og ég er alin
upp við að það sé allt í lagi að vera
öðruvísi. Mamrna hefur t.d. sauntað
á mig skrautleg föt og mér var strítt
á því þegar ég var lítil, en nú kann ég
að meta það vegna þess að ég veit að
engin á eins föt og ég,” segir Ebba og
lyftir fótlegg til að sýna mér glaðleg-
ar blómabuxur sem hún klæðist.
„Það vakti athygli þegar ég kom eitt
sinn í venjulegum buxum í vinnuna
á Geðdeildinni. Það leiddi meira að
segja til umræðna og ég komst að
því sem ég hafði ekki áttað mig á. t
hugum fólksins var ég að mótmæla
kerfinu með því að þora að vera
öðruvísi en hin. Eftir þessar sam-
ræður hringdi ég í mömmu og
sagði: „Mamma, nú finnur þú öll
heitir að vinna með fólki!” Vinna
með því í gegnum allt sem það hefur
áhuga á og þykir skemmtilegt. I
gegnum þá iðju sem skiptir það
máli. Ég skildi að ég gat notað
myndlist, tónlist, leiklist og allt
mögulegt til að hafa áhrif á að fólk
næði tökum á lífi sínu.”
Þetta heillaði hina ungu Elínu
Ebbu og strax 19 ára gömul fór hún
að vinna á Grensásdeildinni. Þar var
hún látin sjá um það fólk sem var
farið að einangra sig í veikindum
sínurn. Hún fékk það hlutverk að ná
því út úr herbergjunum og fá það til
að gera eitthvað skemmtilegt.
„Eitt af því sent ég gerði var að
fara með fólkinu í spilið Hæ gosi. I
hópnum var virtur stjórnmálamað-
ur sem hafði lamast öðru megin eft-
ir heilablóðfall en ég dró hann með í
ÉG ER LÍKA SVO HISSA Á ÞVÍ AÐ LUNGANUM AF PENINGUNUM í HEILBRIGÐ-
ISÞJÓNUSTU SÉ EYTT í VIÐGERÐAÞJÓNUSTUNA, í STAÐ ÞESS A0 KENNA
FÓLKI AÐ TAKA ÁBYRGÐ Á HEILSU SINNI EÐA LIFA MEÐ TAKMÖRKUNUM
flippuðustu efnin sem þú átt inn í
skáp og saurnar á mig buxur. Nú hef
ég það markmið að mótmæla kerf-
inu!”
í Hæ gosi á Grensás
„Ég hafði margvísleg áhugamál,
enda alin upp við tónlist og leiklist,
en ég vissi að ég yrði aldrei listakona
vegna þess að ég sá að það var svolít-
ið hark og ég hafði engan áhuga á
því. Ég fór síðan á námskynningu í
menntaskóla og þar gekk ég fram á
danska konu sem var að kynna iðju-
þjálfun. Ég staldraði við og komst að
því að í þessu starfi var hægt að nota
allt sem viðkont lífinu. Ég hugsaði
með mér: „Ja, þetta er sko það sem
stuðið. Hann gleyntdi sér í Hæ gosa
og flautaði þó að munnvatnið læki
út úr honum og skellti svo larnaða
handleggnum á borðið í mesta
spenningnum. Við hlógum svo mik-
ið að við grétum úr hlátri og hann
hló manna mest. Þessi maður varð
síðar mikill áhrifavaldur í lífi mínu.
Hann hvatti mig til þess að fara í
nám í iðjuþjálfun og sagði að ég
væri fædd í starfið. Það var erfitt að
komast í þetta nám á þessum tíma
og þegar ég ætlaði að gefast upp
kenndi hann mér leiðir sem ég
þekkti ekki. Öðrum áhrifavaldi
kynntist ég á Kleppi. Það var Hope
Knútsson, bandarískur iðjuþjálft og
byltingarkona sem síðar setti á lagg- ^
vera/3. tbl./2004/31