Vera - 01.06.2004, Blaðsíða 4

Vera - 01.06.2004, Blaðsíða 4
14 / JAFNRÉTTI FYRIR ALLA Jafnrétti er ekki bara kynjajafnrétti, það á að gilda milli hinna mis- munandi hópa í samfélaginu. Jafnréttisnefnd Reykjavíkur hefur tekið málið til umræðu og VERA leggur því lið með því að ræða við konur úr hópi fatlaðra, innflytjenda og samkynhneigðra - þær Steinunni Þóru Árnadóttur, Tatjönu Latinovic, Jóhönnu Björgu Pálsdóttur og Lönu Kolbrúnu Eddudóttur. 06 / PABBI í FÆÐINGARORLOFI 10 / KARLVERAN - ATLI GÍSLASON 28 / FJÁRMÁL 41 /BRÉF AÐ AUSTAN VERA Laugavegi59 101 Reykjavík sfmi: 552 6310 3 / 2004 / 23. árgangur www.vera.is 30 / ELÍN EBBA ÁSMUNDSDÓTTIR Hún er forstöðuiðjuþjálfi á Geðdeildum Landspítalans og hefur tekið virkan þátt í Geðræktarátaki meðal landsmanna. Helsta bar- áttumál hennar núna er að vinna með geðsjúkum að því að koma á Hlutverkasetri þar sem rekstur kaffihúss verður þungamiðjan. Fyrir viðskiptahugmynd að því verkefni fékk hún aðalviðurkenn- ingu Brautargengis, námskeiðs fyrir konur á vegum Impru. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir ræddi við þessa óvenjulegu og hressu hug- sjónakonu um lífið og geðræktina sem við verðum öll að stunda. Útgefandi: Verurnar ehf 38 / VINGJARNLEGAR KONUR OG METN AÐARFULLIR KARLAR Ritstýra: Elísabet Þorgeirsdóttir vera@vera.is Ritnefnd: Arnar Gíslason, Auður Magndís Leiknisdóttir, Bára Magnúsdóttir, Hólm- fríður A. Baldursdóttir, Þor- gerður Þorvaldsdóttir, Þór- unn Hrefna Sigurjónsdóttir. Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA grk, www.a4.is sími: 694 7154 Ljósmyndir: Ragnheiður Sturludóttir Forsíðumynd: GRK Auglýsíngar: Hænir - Sirrý og Arndís sími: 558 8100 Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmið- stöðin, Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. ©VERA ISSN 1021 -8793 Konur í sjónvarpi eru taldar vingjarnlegri en karlar og líklegri til að leggja áherslu á fjölskyldu sína. Karlar í sjónvarpi eru taldir líklegri en konur til að ná langt í starfi og fá stöðuhækkun. Þetta eru m.a. niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem Borghildur Sverrisdóttir framkvæmdi sem lokaverkefni til BA prófs í sálfræði og fjölmiðla- fræði við Háskóla íslands og greinir hér frá. 42 / INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR Hún erforseti Lögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst sem út- skrifaði í fyrsta sinn í vor B.S. nema í viðskiptalögfræði. Ingibjörgu er hugleikið hvernig konur geta komið sér áfram í viðskiptaheimin- um og hefur m.a. komið fram með þá hugmynd að fyrirtæki birti kynjakennitölur, alveg eins og fyrirtækjakennitölur, m.a. í Kauphöll íslands. 48 / YSTU MÖRK GRIMMDARINNAR Athyglisverð grein sem Bára Magnúsdóttir þýddi úr nýjasta hefti bandaríska femínistatímaritsins Ms. Höfundur hennar, prófessor Robert Jensen, hefur gagnrýnt klám og rannsakað klámmyndir og áhrif þeirra á samfélagið. Greinin er ekki síst athyglisverð þar sem hún er skrifuð af karlmanni sem gerir sér grein fyrir þeim skaða sem klám getur haft. 46 / TÓNLIST 52 / KVIKMYNDIR 54 / FEMÍNÍSKT UPPELDI 56 / AÐ UTAN 58 / ÞAKKAÐU FEMÍNISTA 4 / 3. tbl. / 2004 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.