Vera - 01.06.2004, Qupperneq 4

Vera - 01.06.2004, Qupperneq 4
14 / JAFNRÉTTI FYRIR ALLA Jafnrétti er ekki bara kynjajafnrétti, það á að gilda milli hinna mis- munandi hópa í samfélaginu. Jafnréttisnefnd Reykjavíkur hefur tekið málið til umræðu og VERA leggur því lið með því að ræða við konur úr hópi fatlaðra, innflytjenda og samkynhneigðra - þær Steinunni Þóru Árnadóttur, Tatjönu Latinovic, Jóhönnu Björgu Pálsdóttur og Lönu Kolbrúnu Eddudóttur. 06 / PABBI í FÆÐINGARORLOFI 10 / KARLVERAN - ATLI GÍSLASON 28 / FJÁRMÁL 41 /BRÉF AÐ AUSTAN VERA Laugavegi59 101 Reykjavík sfmi: 552 6310 3 / 2004 / 23. árgangur www.vera.is 30 / ELÍN EBBA ÁSMUNDSDÓTTIR Hún er forstöðuiðjuþjálfi á Geðdeildum Landspítalans og hefur tekið virkan þátt í Geðræktarátaki meðal landsmanna. Helsta bar- áttumál hennar núna er að vinna með geðsjúkum að því að koma á Hlutverkasetri þar sem rekstur kaffihúss verður þungamiðjan. Fyrir viðskiptahugmynd að því verkefni fékk hún aðalviðurkenn- ingu Brautargengis, námskeiðs fyrir konur á vegum Impru. Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir ræddi við þessa óvenjulegu og hressu hug- sjónakonu um lífið og geðræktina sem við verðum öll að stunda. Útgefandi: Verurnar ehf 38 / VINGJARNLEGAR KONUR OG METN AÐARFULLIR KARLAR Ritstýra: Elísabet Þorgeirsdóttir vera@vera.is Ritnefnd: Arnar Gíslason, Auður Magndís Leiknisdóttir, Bára Magnúsdóttir, Hólm- fríður A. Baldursdóttir, Þor- gerður Þorvaldsdóttir, Þór- unn Hrefna Sigurjónsdóttir. Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA grk, www.a4.is sími: 694 7154 Ljósmyndir: Ragnheiður Sturludóttir Forsíðumynd: GRK Auglýsíngar: Hænir - Sirrý og Arndís sími: 558 8100 Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmið- stöðin, Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. ©VERA ISSN 1021 -8793 Konur í sjónvarpi eru taldar vingjarnlegri en karlar og líklegri til að leggja áherslu á fjölskyldu sína. Karlar í sjónvarpi eru taldir líklegri en konur til að ná langt í starfi og fá stöðuhækkun. Þetta eru m.a. niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem Borghildur Sverrisdóttir framkvæmdi sem lokaverkefni til BA prófs í sálfræði og fjölmiðla- fræði við Háskóla íslands og greinir hér frá. 42 / INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR Hún erforseti Lögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst sem út- skrifaði í fyrsta sinn í vor B.S. nema í viðskiptalögfræði. Ingibjörgu er hugleikið hvernig konur geta komið sér áfram í viðskiptaheimin- um og hefur m.a. komið fram með þá hugmynd að fyrirtæki birti kynjakennitölur, alveg eins og fyrirtækjakennitölur, m.a. í Kauphöll íslands. 48 / YSTU MÖRK GRIMMDARINNAR Athyglisverð grein sem Bára Magnúsdóttir þýddi úr nýjasta hefti bandaríska femínistatímaritsins Ms. Höfundur hennar, prófessor Robert Jensen, hefur gagnrýnt klám og rannsakað klámmyndir og áhrif þeirra á samfélagið. Greinin er ekki síst athyglisverð þar sem hún er skrifuð af karlmanni sem gerir sér grein fyrir þeim skaða sem klám getur haft. 46 / TÓNLIST 52 / KVIKMYNDIR 54 / FEMÍNÍSKT UPPELDI 56 / AÐ UTAN 58 / ÞAKKAÐU FEMÍNISTA 4 / 3. tbl. / 2004 / vera

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.