Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 2
Til fróðleiks og skemmtunar
V atnsréttindaví sa.
Ort vegna laga um, að heitt
vatn neðan 100 m dýpis i jörð sé
ríkiseign.
Ekki bændur eða fjandinn
eiga landið fyrir handan
hundrað metra göt á grundu;
grandað er j>eirra mektar-
standi.
Þjóðin öll á j>ar fyrir neðan
þýðar lindir um grunninn
viða.
Hræðast búar og Vítisvoðinn;
vaðið er yfir þeim til skaða.
Sveinbjörn Benteinsson.
Leiðréttingar.
1 kvæðinu „Borgarfjörður
byggðin min“, sem birtist í 10.—
12. tölublaði „Akraness" i vetur,
hefur því miður brenglast fj-rsta
ljóðlinan í áttunda erindi kvæðis-
ins. Erindið á að hljóða þannig:
Dýiðlegt er til dala,
dage sina ala,
sitja ær, og smala,
sauð á kvibala.
Æskilegt væri, að eigendur
blaðsins breyttu ljóðlinunni.
1 kvæði Ragnars Jóhannesson-
ar „Brynjólfur biskup á Akra-
nesi“, sem birtist í síðasta hefti,
var meinlcg prentvilla, glógul
fyrir klógul. Þetta er i fjórða er-
indi kvæðisins, sem rétt er svona:
Stendur mér ógn af konungs-
valdsins klækjum,
klógul er ágimd hina dönsku
gamma.
Norðan við Flóann Skálholts
rausn vér rækjum,
rökkunum dönsku líðst hér ei
að gjamma.
Kópavogs minning brennur
mér í blóði,
frá böli hans flý ég til þin,
Skaginn góði.
Ásgeir kaupm.
Sigurðsson.
(Copeland Berrie) hafa beSiÖ
urn leyfi til aS gjöra hafskipahöfn
viS Vestmannaeyjar, hvort fietta
leyfi veitist, er enn />á óvíst".
(Ægir, apr. 1907).
Fiskveiðar íslendinga
og framtíðarhorfur.
„Flestum Islendingum þykir að
sjálfsögðu meiri ánægja að lita
Forsíðumyndin
er frá Siglufirði, tekin kl. 12 á
gamlárskvöld, er Siglfirðingar
kveðja árið og fagna nýju. Þar
ríkir þá mikil ljósadýrð, fegurð,
liii’ta og sameiginlegur fögnuður.
I.eggja margir hönd að þvi að
þetta geti farið sem be/.t úr hendi.
út á hafnirnar víðs vegar við land-
ið nú á sumrin og vorin — að
minnsta kosti við Suður- og Vest-
urland — en fyrir um 30 árum
síðan; þá þótti það stór-undarlegt
að sjá íslenzk þilskip innan um
flota útlendinga, bæði Frakka og
dönsk verzlunarskip".
(Þetta er upphaf greinar um
þetta efni i timaritinu „Ægir“
í janúar 1906).
Árið 1904
áttu Englendingar og Skotar
1094 botnvörpuskip, þar af frá
Grimsby 4)2 og frá Hull 416.
ÞjóSverjar áttu sama ár 141. Hol-
lendingar 36, Belgir 22 og Frakk-
ar 3. Botnvörpuskipunum fer
ávallt fjölgandi
(Ægir 1906).
Ókeypis fróðleikur og
skemmtun fyrir
sjómenn.
Það virðist vera mjög vel til
fundið, að nokkrir menn hafa
bundizt samtökum um að halda
kvöldskemmtanir fyrir fiskimenn
hér i Reykjavik, dagana 14.—20.
þ.m., eða lokavikuna. Það eru
templarar, sem hafa fyrst vakið
máls á þessu og hafa fengið marga
góða menn til að halda fyrirlestra
o.fl.
Skemmtanir fara fram í Báru-
'húsinu og byrja kl. 8.30 siðd., og
ættu sjómenn að sækja þessar
samkomur, sem munu verða þeim
bæði til gagns og skemmtunar".
(Timar. „Ægir“ maí 1906).
(Frh. á 3. kápusíSu).
AKRANES
XVI. árgangur. — April—júni 1957. — 2. hefti.
RitiS kernur út fjórum sinnum á ári, og kostar kr.
55.00 árg. — Útgefandi, ritstjóri og ábyrgSarmaS-
ur: ÓLAFUR B. BJÖRNSSON. — AfgreiSsla: MiS-
teig 2, Akranesi, Sími 8. — PrentaS í Prentverki
Akraness h.f. —
70
AKRANES