Akranes - 01.04.1957, Qupperneq 20

Akranes - 01.04.1957, Qupperneq 20
ungu irienn litu á þessa miklu velgerðar- konu sína, er þeir töluðu um hina dá- samlegu daga eða 'Stundir í hennar hús- um. Nákunnug kona sagðist oft hafa heyrt þessi orð af þeirra vörum: „Heims- ins undur var hún góð við okkur. Starf hennar, hjálp og leiðbeiningar við ís- lenzka stúdenta verður seint fullmetið eða þakkað“. Fleiri voru hennar skjólstœ'ðingar. Nii víkur sögunni aftur til Akureyrar. Hér áður var minnzt á Elínu, systur frk. Sigríðar Helgadóttur, er átti Jón Grímsson Laxdal. Dóttir þeirra var Sig- ríður Jónsdóttir Laxdal, er átti Aðalstein Jónsson skósmið á Akureyri. Þau Aðal- steinn og Sigriður eignuðust þrjú börn- Jón Laxdal, sem fór til Ameríku, Guð- rúnu, 'sem giftist Carli Finsen, forstjóra í Reykjavík, og Huldu, sem varð síðari kona Jónatans Þorsteinssonar, stórkaup- marans í Reykjavík. Þegar Guðrún var aðeins þriggja ára missti hún föður sinn úr taugaveiki, en þá var Hulda, systir hennar, aðeins fárra mánaða gömul. Eggert Laxdal, kaupmaður, frændi þeirra, skrifaði því frk. Sigríði Helgason, og mæltist til þess við hana, að hún tæki Guðrúnu í fóst- ur. Sigríður lét ekki standa á svari og Guðrún var fljótlega komin til Kaup- mannahafnar, í skjól góðrar frænku, þar sem ekkert skorti á gott uppeldi, sem mótaðist af aðhaldi og umhyggju. Skömmu síðar fór móðir Guðrúnar til Ameríku, þar sem hún átti síðan heima, og giftist þar Friðrik Sveinssyni, (bróður Nonna, hins heimsþekkta Jóns Sveins- sonar). Frk. Helgason var Guðrúnu sem bezta móðir. Hún kom henni til náms í bezta einkaskóla Kaupmannahafnar, þar sem a- m. k. sumt af hinu konunglega fólki, nýtur enn kennslu. Hún hvatti Guðrúnu til þess að drífa sig við nám, og læra þá fyrst og fremst eitthvað, sem gæti gefið henni sómasamlegar tekjur. „Þú veizt, að þú átt enga foreldra lengur, og ég er orðin gömul“, sagði hún. Það var því ráð hennar að Guðrún lærði til hlítar nokkur tungumál og hraðritun. Með því móti myndi hún geta fengið góða at- vinnu hvenær sem hún vildi, þar sem störf við verzlun, iðnað og alls konar tækni færi ört vaxandi. Lítil atvik valda oft örlögum manna. Þegar frk. Sigríður Helgason var búin að vera rúmlega 40 ár í Kaupmannhöfn, var hún um skeið eitthvað lasin, sem líklegt er að í og með hafi stafað af þreytu og of mikilli vinnu. Nokkrir vin- ir hennar hvöttu hana þá til þess að taka sér hvíld frá störfum og fara heim til Islands, en þangað hafði hún ekki komið, isíðan hún fór þaðan ein síns liðs 18 ára gömul- Þetta var mjög í þann mund, sem hinn fyrsti íslenzki ráðherra, Hannes Hafstein var önnum kafinn við að ganga frá talsímalagningu um landið, og fyrir dyrum stóð samhliða að opna ritsíma- sambandið við útlönd. Hér vantaði þá alla kimnáttumenn á þessu isviði, því að enginn Islendingur hafði lært það, sem við kom þessari þjónustu, fyrr en skór- inn kreppti þar að, eins og oft vill verða. Hannes Hafstein var einn af hinum gömlu „Verðandi“-mönnum, sem kunn- ugt er, félagi og aldavinur Bertels Þor- leifissonar, og einn af stúdentunum henn- ar frk. Helgason. Heimkoma hennar og fósturdóttur hennar, ungfrú Guðrúnar 88 AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.