Akranes - 01.04.1957, Page 64

Akranes - 01.04.1957, Page 64
Keimilis- þvottavélin THiöll sem framleidd er af HÉÐNI og RAFHA, hefur áunniS sér hylli ísl. húsmœSra. „MJÖLL“ er ódýr, „MJÖLL“ ef sterkbyggð. „MJÖLL“ er örugg. „MJÖLL“ fæst með afborgunarskilmálum. Vélsmiðjan HÉÐINN hf. 132 Hf. Eimskipafélag íslands. Anhafnndor Aukafundur í hlutafélaginu Eimskipafélag lislands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé- lagsins i Reykjavík, laugardaginn 9. nóvember 1957 og hefst kl. i .30 e.h. DAGSKRÁ: 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hluthafa, dagana 6. —8. nóvember næskomandi. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrífstofu félagsins í Reykja- vík- Öskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hend- ur til skrásetningar 1 o dögum fyr- ir fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. október 1957. Reykjavik, 11. júní 1957. STJÓRNIN. AKRANES

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.