Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 20
* Samkvæmt eldri athugunum hefur smíningstími Merkúríusar
til þessa yerið talinn 24 st. 5 m., og Vennsar 23 st. 21 m.
Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli nú vera kominn að rauu
um, að báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snúast
einusinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum
sólina. Eptir því ætti snúningstími Merkúríusar að vera 88 dagar
og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892.
2) Tungl.
amferðar- tími meðnlfjartflegð þvermál
I. Tungl jarðarinnar d. 27. t. 8 51805 mfl. frá jörðu 469 mflur
II. Tungl Mars 1 0. 8 1250 — Mars
2 i. 6 3150 — —
III. Tungl Jupíters 1 i. 18 56000 — J upíter 530 —
2 3. 13 90000 — — 460 —
3 7. 4 143000 — — 760 —
4 16. 17 252000 — — 650 —
5 0. 12 22500 — —
IV. Tungl Satúrnus 1 0. 23 25000 — Satúmus
2 1. 9 32000 __ —
3 1. 21 40000 — —
4 2. 18 50000 — —
5 4. 12 70000 — —
6 15. 23 165000 — —
7 21. 7 200000 — —
8 79. 8 480000 — —
V. Tungl Uranus ] 2. 13 27000 — Uranur
2 4- 3 38000 — —
3 8. 17 60000 — —
4 13. 11 80000 — —
VI. Tungl Neptúnus i 5. 21 ,50000 — Neptúnus
3) Smástirni (Asteroides).
Milli Mars og Júpiters finnst fjöldi af smáum jarðstjörnum,
sem kallaðar eru l>lanet<)idcs (smáplánctur) eða Asteroides {smá,-
stjörnur), og sjást þær ekki með berum augum. þær eru vanalega
einkendar með tölum, sem sýna í hvaða röð þær hafa fundist, en
margar af þeim hafa líka sjerstök nöfn. þær fyrstu fjórar:
1 Ceres, 2 Pallas, 3 Juno og 4 Vesta fnndust á árunum 1801 til
1807, og eru, að Juno undanskildri, þær stærstu, hjerumbil 50
mílur að þvermáli; hinar hafa fnndist síðan 1345, og eru, að því
er sjeð verður af skærleik þeirra, flestar einungis fáar mílur, snm-
ar jafnvel ekki meira en ein míla, að þvermáli.
Nú er fundjnn svo mikill fjöldi af smáplánetum þessum, að
örðugt veitir að ganga úr skngga um, hvort nýfnndin pláneta i