Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 77
•ú varasjnðafje, útlánstje og peningaforða sparisjódanna statar af því, að snemma á því ári var sparisjóði Eeykjavíkur, er var orðinn á tjórða hundrað þúsund hróna að upphæð, steypt saman við landsbankann, en *llt fje sparisjóðsdeildar bankans er ávaxtað saman við annað starfafje hans og því er eigi haldið sjerstökum varasjóði o fí. fyrir sparisjóðsdeildina. Alls voru sparisjóðsinniög í árslok 1891851 þúsund trónur eða hjer um bil 12 kr. á hvert mannsbarn á landinu. Áttu það fje rúm 4 þúsund manna og hefir iþví hjer um bil hver 18. maður átt tje á vöxtum í sparisjóðum. Vextir þeir, sem sparisjóðirnir höfðu gefið þau ár, er skýrslurnar ná yfir, nema alls um 210 þúsund. króu. eða 3 kr. á hvern landsbúa. Sparisjóðir vorn alls 15 í árslok lf9i, þar af 5 i suðuramtinu, 1 í vesturamtinu og 9 í norður-og austur- amtinu. En þess skal getið, að skýrslurnar telja eigi aðra sjóði en þi, er þá voru búnir að fá hlunnindi þau, sem ræðir um í tilsk, 5. janúar 1874, en nokkrir 'fleiri sparisjóðir voru stofnaðir í lok skýrslutimabils- ins og haía verið stofnaðir síðan, þó eigi væri hægt í þetta skipti að setja yfirlit yíir startsemi þeirra, en vonandi er, að unnt verði að skýra nákvæmar frá sparisjóðum næsta ár. S. B. III. Fjárhagsáætlunin er tekin eptir íjárlögunum fyrir yfirstandandi tjárhagstímabil, en seti í dálítið annað form en þar er gjört. Þess skal getið, að út- igjöld þau, sem á síðasta alþingi voru veitt með sjer- stökum lögum, t. d. kostnaður við að halda úti eim- skipi fyrir reikning landssjóðs, fje til brúargjörðar á Blöndu o. fl. eru ekki talin í yfirlitinu. IV. Allir hljóta að viðurkenna, að skýrsla um búnaðarástandið sje nauðsynleg fyrir þá, sem vilja kynna sjer hag landsins; þess vegna er hún sett hjer i almanakið, en því miður eru skýrslur þær, sem hún •er samin eptir, mjög óáreiðanlegar, svo varlega er ger- ■andi að byggja á þeim nákvæmar tölur, en annaðfull- komnara var ekki mögulegt að fá. I landhagsskýrslunum i Stjórnartíðindunum stend- ur meðal annars: »Líkindi eru,til. að tölurnar á flestum stöðum eigi að vera hærri. I sumum greinum eru sýsluskýrslurn- ar herfiiega óáreiðanlegar. I»annig er frekur fimmti partur allra hreppa á landinu, sem enginn túnskekill ■er talinn í, og i mörgum hreppum ekki einn töðu- nje útheysbaggi. Þó fer þetta eigi jafnan saman, sumstað- (67)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.