Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 57
Lög um sölu þjóðjarða. S. d. Lög um breyting laga 1880 um skipun prestakaUa. S. d. Lög um lækkun fjkrgreiðsiu á Hólmaprestakalli. S. d. Lög um löggilding verzlunarstaða í Bakkagerði, Hvammstanga, Salthólmavík, Skálavík, og Nesi. c. Brauðaveitingar, prestsvigslur o. fl. 21. F e b r. Síra Jóni Jónssyni að Stað á Reykjanesi veitt lausn trá prestsskap. 16. M a r z. Mýrdalsþing veitt síra Gísla Kjartanssyni frá Eyvindarhólum. 22. Síra Sigurður Gunnarsson skipaður próf. í Snæt,- ness prót dæmi. 2. Mai. Síra Jóhann Þorkelsson settur próf. í Kjal- arnesþingi. 12. Jón Helgason, cand. theol., vígður prestur tii auka- guðsþiónustu í Rvík. S. d. Sveínn Guðmundsson, prestask.-kand., vígður til Rípur prestakalls, er veitt var honum (8/ia) f. á. 19. J ú n í. Síra Mattíasi Eggertssyni á Helgastöðum veittir Miðgarðar í Grímsey. 20. Filippusi Magnússyni, prestaskólakand., veittur Staður á Rej'kjanesi. 22. J ú l i. Pjetri Helga Hjálmarssyni, prestaskóla- kand., veittir Helgastaðir í Reykjadai. 25. Agúst. Prestvígðir: Asmundur Gíslason, presta- skólakand., aðstoðarprestur að Bergsstöðum, Filipp- us Magnússon prestur að Stað á Reykjanesi, og Helgi Pjetur Hjáimarsson til ,Helgastaða. 26. S e p t. Síra Jens Pálssyni á Útskálum veittir Garð- ar á Álptanesi. d. Aðrar embœttaveitingar og lausn frá embœtti. 24. Febr. R*ktor við lærða skólann, Jóni Þorkels- syni, veitt lausn frá embætti. S d. LæknifGuð- mundi Guðmundssyni í 19. læknishjeraði (Arnes- sýslu) veitt lausn frá embætti. 14. Maí. Læknaskólakand. Skúli Árnason settar læknir í 19. læknishjeraði frá 1. maiz 81. Sýslumaður og bæjarfógeti Skúli Thoroddsen á Isaíirði leystur frá embætti. S d. Sýslum. Jóni Johnsen í S. Múlasýslu veitt lausn tra embætti. ’i. J ú n í. A'þingism. Jóu Jónsson í Múla skipaður umboðsm. umboðsjarða í Norðurþingeyjarsýslu. 12. Cand jur. Sigurður Pjetursson settur sýslum. í S,- Múlasýslu. 24. Júlí. Dr. phi). Björn M. Ólsen skipaður rektpr (47)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.