Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 57
Lög um sölu þjóðjarða. S. d. Lög um breyting laga 1880 um skipun prestakaUa. S. d. Lög um lækkun fjkrgreiðsiu á Hólmaprestakalli. S. d. Lög um löggilding verzlunarstaða í Bakkagerði, Hvammstanga, Salthólmavík, Skálavík, og Nesi. c. Brauðaveitingar, prestsvigslur o. fl. 21. F e b r. Síra Jóni Jónssyni að Stað á Reykjanesi veitt lausn trá prestsskap. 16. M a r z. Mýrdalsþing veitt síra Gísla Kjartanssyni frá Eyvindarhólum. 22. Síra Sigurður Gunnarsson skipaður próf. í Snæt,- ness prót dæmi. 2. Mai. Síra Jóhann Þorkelsson settur próf. í Kjal- arnesþingi. 12. Jón Helgason, cand. theol., vígður prestur tii auka- guðsþiónustu í Rvík. S. d. Sveínn Guðmundsson, prestask.-kand., vígður til Rípur prestakalls, er veitt var honum (8/ia) f. á. 19. J ú n í. Síra Mattíasi Eggertssyni á Helgastöðum veittir Miðgarðar í Grímsey. 20. Filippusi Magnússyni, prestaskólakand., veittur Staður á Rej'kjanesi. 22. J ú l i. Pjetri Helga Hjálmarssyni, prestaskóla- kand., veittir Helgastaðir í Reykjadai. 25. Agúst. Prestvígðir: Asmundur Gíslason, presta- skólakand., aðstoðarprestur að Bergsstöðum, Filipp- us Magnússon prestur að Stað á Reykjanesi, og Helgi Pjetur Hjáimarsson til ,Helgastaða. 26. S e p t. Síra Jens Pálssyni á Útskálum veittir Garð- ar á Álptanesi. d. Aðrar embœttaveitingar og lausn frá embœtti. 24. Febr. R*ktor við lærða skólann, Jóni Þorkels- syni, veitt lausn frá embætti. S d. LæknifGuð- mundi Guðmundssyni í 19. læknishjeraði (Arnes- sýslu) veitt lausn frá embætti. 14. Maí. Læknaskólakand. Skúli Árnason settar læknir í 19. læknishjeraði frá 1. maiz 81. Sýslumaður og bæjarfógeti Skúli Thoroddsen á Isaíirði leystur frá embætti. S d. Sýslum. Jóni Johnsen í S. Múlasýslu veitt lausn tra embætti. ’i. J ú n í. A'þingism. Jóu Jónsson í Múla skipaður umboðsm. umboðsjarða í Norðurþingeyjarsýslu. 12. Cand jur. Sigurður Pjetursson settur sýslum. í S,- Múlasýslu. 24. Júlí. Dr. phi). Björn M. Ólsen skipaður rektpr (47)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.