Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 44
íríöur synum, prýðis-vel vaxinn og að öllu hinn höfS- anglegasti. Þess var fyr getiS, aS einn af þeirn mönnum, er -Alexander fursti fól ríkisstjórnina haustið 1886 áður hann fór úr Búlgaríu, hafi heitið Stambúlow. Hver er jiessi Stambúlow? spurði allur heimurinn eins og einum munni. Menn höfðu heyrt ótal nöfn úr Búlgaríu, en -aldrei þetta. Hann var hvorki greifi nje general. Stefán Stambúlow var fæddur 11. febrúar 1853 í borg- inni Tirnówa í Búlgaríu. Hann var fyrst fenginn -skiaddara til kennslu, en samdi illa við nál og skæri; ■og var mjög óstyrilátur, svo lærdómnum lauk með því, •aö kennarinn lamdi hann og rak hann burt. Hann tók þá fyrir sig að reyna að verða munkur eða prestur ■og fór þá norður yfir til Rússlands og komst þar í ■ skóla, en skólareglurnar þótti honum nokkuð smásmug- legar og aöhaldssamar, svo fremur lítið varð úr lær- 'dómuum, og varð hann að hverfa þaðan. Hann sneri þá aptur heim, og gjörðist varningsmaSur; hann bar vörur sínar á bakinu frá einu þorpi í annaö, kyntist ■við það þjóð sinni mjög vel, hugsunum hennar og ósk- aim. Loks fór hann aS bera dagblöð til kaupenda -og las þá blöðin með áhuga, og þó hann kynni ekki ■aö koma hugsunum sínum eins vel og »kröptuglega íyrir« eins og þeir sem voru æfðir að rita 1 blöðin, þá tókst honum þó furðanlega að gera fókinu skiljan- legt athæfi Tyrkja, sem þá stýrðu landinu, áþján þeirra og kúgun. Það fór að fara orð af piltinum. Upp- leisnarfjelag Búlgara komst á snoöir um mælsku hans ■og áhuga og tók hann óðar í sína þjónustu. Hjer voru verk hans betur þegin en hjá skradda ranuin Merkunum og var þó ævin ekki góð, því hann varð ■opt að þola hungur. »Einn dag«, segir hann, »stóð jeg í Búlcarest fyrir framan slcrauthýsi nokkurt. Jeg •sá þar iuni dýrindis-krásir á borðum og ágæt vín; þá Mjóp í mig bítandi heipt yfir ójöfnuðinum á lífskjör- mn mannanna. Jeg tók upp steiu og slöngdi honum gegnum kristalsrúðuna, sem hafði sýnt mjer alla þessa dýrð«. (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.