Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 46
l)úlow s/ndi, að hann hafSi hyorttveggja. Hann sá, að þessi millibilsstjórn hlaut aS fá enda, ef þeir ættu nolrkru sinni að’ verða lansir viS Kússa. Þeir yrSu a5 fá n/jan fursta, en móti því spyrndi stjórn Rússlands, og þóttist ekki vera uppnæm, því stórveldasamþykktin frá 1878 kvað svo á, aS þau ættu öll að samþykkja furstaval Búlgara, og Rússland því líka. En við því hafði það eklci búizt, að í Búlgaríu gæti verið sá mað- ur, sem hefði dug og áræði til að virða engu allar þeirra fyrirskipanir og bollaleggingar. En Stambúlow sá, að hjer lá líf þjóðarinnar við, að fá varanlega stjórn, og hann sá það líka, að hann gat óhræddur rifiö í sundur allan þeirra kóngulóarvef, því hin stórveldin mundu aldrei verða á eitt sátt og ekki heldur þola að nokkurt eitt ríki skærist í leikinn upp á sitt eindæmi. Hann rjeð þinginu til að kjósa Ferdínand prinz frá Koburg, þ/zkan mann, og það fór fram 7. júlí 1887. Engum manni kom til hugar að hinn n/i fursti gæti haldizt við í landinu fyrir Rússum stundu lengur, en þar situr hann þó fram á þennan dag. Auðvitað samþykktu stórveldin þetta kjör ekki formlega, en Stambúlow ljet það ekki standa sjer í vegi, nje hitt, að stórveldin send i þanaraS enga opin- bera sendiherra. Honum var nóg, að Búlgaría var frjálsari nú en nokkru sinni, og gat farið öllu sínu fram. Hann var nú ráðaneytisforseti og einvaldur ept- ir sem áSur, og í þau sjö ár, sem hann var í því sæti, gætti ekki annara manna meir í pólitík Evrópu en hans, þegar þeir Bismarck og Krispí eru taldir frá. Ognan- ir Rússa og ertingar Frakka þokuðu honum ekki eitt fet. En EngLt, Itali, Þjóðverja og Tyrki gerði hann sjer að vinum meS því að skara eld að þeirra köku á Balkanskaganum. I stuttu máli: Heimurinn lærði að þekkja og virða land hans og þjóð, sem áður voru varla þekkt, því Búlgarar eru aS tölu aS eins tvær miljónir. Slíkt stórmenni var Stambúlow. Svo mátti kalla, sem Stambúlow væri nú konung- ur Búlgaríu; en hirðsiSi hirti hann lítiS um. Hann hafði allt af sína gömlu bóndasiði, og ekki laust við, að hann þætti nokkuS rustalegur stundum í furstahöll- inni. Sleikjuskap og siöareglur fyrirfólksins fyrirleit hann. (b6)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.