Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 60
Árbók annara landa 1895.
'Styrjöldinni lýkur milli Japansmanna og Kínverja.
Oppreist á Cuba, óbæld við áramótin.
Landamerkjaþræta milli Venezuela og nýlendna
Breta í Suður-Ameríku.
Tyrkir myrða og rsena kristna menn í Armeníu.
Frakkar ráðast á eyna Madagaskar og gjöra eyjar-
skeggja háða sjer.
15. J a n. Casimir Périer segir af sjer ríkisí'orsetatign
á Frakklandi.
17. Felix Faure kjörinn ríkisforseti Frakklands til 7
k ára, með 430 : 361 atkv.
31. Bayleigh og Ramsey lýsa því í vísindaíjelaginu
enska (»Royal Society«), að þeir baii íundið uýtt
frumefni í andrúmsloptinu, argon.
4. M a r z. Japansmenn vinna kastalann Niuchuang;
‘2000 Kínverjar og 300 Japansmenn falinir. Felld
tillaga jafnaðarmanDa á ríkisþingi Þýzkalands, að
breyta herliði ríkisins i sjálfboðalið.
5. Li Hu Chang fer frá Kína til Japan í friðarleitun.
6. Ríkisþing Þjóðverja fellir tillögu um að banna inn-
flutning Gyðinga.
17. Uppreisn í Lima í Peru; 2000 manna falla.
20. Tyrkir ráðast á kristna Armeninga í Takat.
23 Li Hu Chang veitt banatilræði í Japan.
1. A p r í 1. Rússneskir blaðamenn senda keisaranum
bænarskrá um pt entírelsislög, er hann síðar neitar.
4. Cieveland Bandarikjatorseti skipar nefnd til að í-
huga Nicaraguaskurðinn fyrirhugaða.
17. Saminn friður í Shímonosaki milii Japansmanna
og Kínverja. Li Hu Chang heidur heimleiðis.
2. M a í. Kínakeisari ritar undir friðinu í Shimono-
saki milli Japansmanna og Kínverja
12. Stórveldiu senda Tyrkjasoldáni ákveðnar kröfur um
að bæta stjórnarástandið í Armeníu.
30. Japanskeisari heldur sigurinnreið í Tokio.
21. Júni. Siglingaskurðuiinn milli Englandshafs og
Eystrasalts vígður af Viihjálmi keisara með mik-
illi dýrð og viðhöfn.
22. Rosebery lávarður, forsætisráðherra Bretadrottning-
ar, og fjelagar hansallir, segja at' sjer embættum.
24. Salisbury lavarður skipar nýtt ráðaueyti á Eng-
landi af flokki íhaldsmanna.
10. Miklir skógabrunar í Newfoundlandi.
15. M. Stambúiow, forsætisráðherraí Búlgatíu, særður
til ólífis í Sotia.
26. Allsheijar landfræðÍDgafundur settur í Lundúnum.
(50)