Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 67
e,n kom ei með þetta; hér eru svörin: -A. morgun í bíti jeg, lagsmaður, loka, læt svo hvern jeta tir sínum poka. í*að eru ei, þú veizt þaö', jieir vösku og hvötu, sem veifa skrúfunum, heldur þeir lötu. HeilsaSu og segðu jeg sagt hafi: nei!« »SéuS í guSsfriði!« mælti’ eg, en ei var mór gott fyrir brjósti, jeg bjóst við sem var að báglega þætti þeim gefið svar. ■Jeg sá fyrir uppnám og allt á lopti og úrræSin lenda í dáSlausum hvopti. Hg jeg? — hvern fjáranu! — jeg fylgi hinum. Jðg fór svo heim, en hjá skrúfunnar vinum var dauft þaS kvöld, því meS byrstu bragði hudduna margur lótta sagSi, og ekki sváfum viS allir rótt, því einn var jeg meS bilaSan þrótt, er settist jeg með mín barnabörn, bjóst við illu og sá fátt um vörn. FaSirinn strauk, en dóttir mín dó. »Þau deyja úr sulti« — sú hugsun mig sló. Jeg átti að neita, en nú er of seint, og nú er að taka þaS hreint og beint. Vér höfum þann vana í vorri sveit aS véla engan nó svíkja vor heit; og mín vildi eg halda við hungur og þraut, og er Hanna mín inn kom rennandi blaut, þá hikaði jeg, en sagði þó satt, sem sannlega kom henni nokkuS á flatt, en ekki reiddist hún, ekki hót, en ansar og horfir niðr á sinn fót: »Jeg kann og vil og verS aS spara, en veit nú ei hvernig aS skal fara. Tvær vikur enn, svo er ekkert til«. »Þá er unnið« — jeg segi — »þetta spil, og bætur nógar«. En satt jeg segi, svei mér ef jeg sá nokkra vegi, héldi jeg orS, en ef þau bryti, óttaðist jeg hvað af slíku hlyti. Og nú kom þrautin — sem þekkið þór ekki — fyrir þann sem hvorki kann betl eSa hrekki. Þjófur, herra, jeg hefði’ ekki orðið, (67)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.