Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 70
í»- '»■ víst ekki saman; að kveina sem rola alls ekki við fyrir orkumann, sem enn þá sleggjunni valda kann. Sleppiö mér, bræður! Hér er sá helzti, ;sem hæfir aS láti sig, jeg er sá elzti, mig langar til skyldunnar gömlu, þið skiljiS, .jeg skýzt ekki úr leik — þið gjörið sem viljið. Jeg segi’ ekki meir og ber ei af mér blak«. Þá bölvar einn, kailar upp: »Svikari! hrak!« •og spýtir á mig. Þá hljóp í mig hrylling, í höfði mér brann, jeg fjekk einskonar trylling. Jeg starði á strák, sem var strolcinn og mjór, við stelpur kenndur, við drabb og þjór, ■skrumari og beztur aS skammast og niðra. meS skrúfu-lokka, rétt eins og flyðra. Hann glotti og glotti, allt húsið varð hljótt, nerna hérna í brjóstinu — þar var ei rótt! En loks dreg jeg andann og svara og segi. »Svo er þá réttast þau heima deyi! Jeg skal ekki vinna. En vita skalt þú, jeg vinn þess eiS, þú sleppur ekki nú! Jeg býð þór einvígi — eins og þeir ríku, því annaS er vitlaust í máli slíku. Hvenær? Nú strax. Og vopnin? Yið veljum ei vesala kuta né teflum með skeljum og smákúlum; hér tekur hver sinn hamar, sem hendur beggja við eru tamar, Hinir sje vitni. I hring! í hring! Hingað tvö stálsoSin veltiþing, sem vön eru að hleypa út úr holdinu svitanum! Hert’ þig nú, hvolpur, sem gamlan mann, spottar í neyðinni. Hér sérðu hann! Kasta nú peysunni og halt’ á þér hitanum!« Nú hafð’ eg slept mér og brýzt fram í bræði og berst um og skima svo hömrunum næði, og loks næ jeg tveimur og lít á þá báða, og laglegri hamarinn rótti jeg snáða. Hann glottandi tók við, þó gránaði vanginn: »gamli minn, stillt’ á þór berserksganginn!« Jeg ansaði engu, geng hægt og hægt með hamarinn reiddan, svo mór yrði ei bægt, Aldrei hefir kvikindi kropið og skriSið (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.