Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 58
við lærða skólann frá 1. obtóber. 8. d. ylirkenn-
ara við tjeðan skóla, Halldóri Kr. Friðrikssyni,
veitt lausn.
23. Agúst. Dr. med. Jónas Jónassen settur land-
læknir og forstöðumaður læknaskólans frá 1. ág.
16. S e p t. Aöjunkt Steingr. ThorsteÍDSSon settur yfír-
kennari við lærða skólann frá 1. okt. S. d. Frá
sama tíma settur band. mag. Þorleifur Bjarnason
4. kennari, og kand. Pálmi Pálsson 5. kennari við
lærða skólann.
2G. S e p t. Landritari Hannes Hafstein skipaður
sýslumaður í Ísaíjarðarsýslu og bæjarfógeti á Isa-
firði. S. d. Cand. jur. Axel V. Túliníus skipaður
sýslum. i S. Múlasýslu frá 1. jan. 1996. S. d. kand.
jur. Magnús Toríason skipaður sýslum. í Kangár-
vailasýslu.
80. Kand. med. Guðmundur Björnsson settur læknir í
1. læknishjeraði, og kennari við læknaskólann í
Ilvík, frá í. obt.
21. Okt. Kaupm. Ditlev Thomsen ,skipaður farstjóri
hins fyrirhugaða eimskips fyrir ísland.
7. N ó v. Dr. med Jónas Jónassen skipaður landlækn-
ir og forstöðumaður læknaskólans. S. d. Adjunkt
Steingr. Thorsteinsson skipaður yfirkennari við
lærða skólann. S. d. Kand. mag. Pálmi Pálsson
skipaður,kennari við sama skóla. S. d, Hjeraðs-
læknir Asgeir Blöndp.l á Húsavík skipaður læknir
í 19. læknishjeraði (Arnessýslu). S. d. Lækna-
skólakand. Tómas Helgason skipaður læknir í 5.
læknishjeraði (Barðastrandarsýslu vestanv.).
e. Nokkur mannálát.
25. F e h r. Hlíf Jónsdóttir, bona óðalsbónda Skúla
Þ. Sívertsens í Hrappsey.
27. Halldór Pálsson Meisteð, amtsskrifari í Rvík (21/i»
1882).
28. Kjartan Jónsson á Elliðavatni, uppgjafaprestur frá
Eyvindarhólum (t. 8/s 1804).
2. M a r z. Guðmundur Thoigrímsen i Rvík, fyrrum
veizlunarstjóri á Eyrarbakka (f, 7/e 1821).
7. Guðrún Jóhannesd , ekkja r Yztuvík á Svalbarðs-
str., 98 ára gömul (f. 7/a 1802).
19. Jónas Guðmundsson, hóndi á Sílalæk í Þingeyjar-
sýslu, um sjötugt.
9. Apríl Þorbjörn Jónasson. kaupm. í Reykjavík,
andaðist á utaníerð í Leith.
(48)