Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 66
Smiðurinn og »skrúfan«. Eptir Frangois Coppée. Mín vörn, herra dómari, v-erður ei löng: veturinn var haröur og atvinnan þröng. Yér smiðir gjörðum »skrúfu<(, því sult og seyru menn sáu fyrir dyrum með öðru meiru. JEitt laugardagskvöld, þegar laun voru fengin, þá leiddu mig tveir, svo að vissi enginn, nágrannar tveir, út í næstu kró — möfn þeirra segi’ eg ei, mitt er nóg: þeir sögðu: »Heyrðu nú, hérna gamli, iiúshóndinn verður að bæta úr skák, við þolum ei lengur kúgun og kák, ■«g stofnum skrúfu með brauki og bramli. f>ú góða sál, sem ert sinnug og elzt, ■sansaðu nú karlinn — með góðu helzt — -og segðu — vilji’ hann ei borga betur: Barið þitt járn þú sjálfur getur! ■'Skilurðu, gamli?« Jeg gegni og segi, -að gagni það noklcuð jeg reyna megi. -Jeg hef aldrei brotið upp bekki né stræti, «é barsmíð tamið og hávaðalæti, «g reiddi mig aldrei, hérna’ yður að segja — á áflogagarpana, er stríðin heyja. JEn nauðugt er mér að neita beðinn; nú nú, jeg fer svo, og mikil var gleðin. -Jeg hringi, geng inn og sé herrann við borðið, ■svo heilsa jeg, ræski mig, tck síðan orðið: segi hvað allt kosti og sór í lagi brauðið, ■segi sííkt að standast ei lengi verði auðið; ■aýni honum fram á, hvað sjálfur hann græði, •og síðan hvað við fengjum, þeir sem hann fæði, ■og bið manninn loksins á bæn vora að heyra: »Við biðjum ekki um mikið, en dálítið meira«. Hann leyfði mjer að tala og hlýðir á hljóður, og hnetur var að smábrjóta, þýður og góður. Svo heyri’ eg hann segir: »Þú heiðurskall, við höfum þekkst lengi. I þetta brall þú víst hefur sýnst þeim kosinn og kjörinn, (56)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.