Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 66
Smiðurinn og »skrúfan«.
Eptir Frangois Coppée.
Mín vörn, herra dómari, v-erður ei löng:
veturinn var haröur og atvinnan þröng.
Yér smiðir gjörðum »skrúfu<(, því sult og seyru
menn sáu fyrir dyrum með öðru meiru.
JEitt laugardagskvöld, þegar laun voru fengin,
þá leiddu mig tveir, svo að vissi enginn,
nágrannar tveir, út í næstu kró —
möfn þeirra segi’ eg ei, mitt er nóg:
þeir sögðu:
»Heyrðu nú, hérna gamli,
iiúshóndinn verður að bæta úr skák,
við þolum ei lengur kúgun og kák,
■«g stofnum skrúfu með brauki og bramli.
f>ú góða sál, sem ert sinnug og elzt,
■sansaðu nú karlinn — með góðu helzt —
-og segðu — vilji’ hann ei borga betur:
Barið þitt járn þú sjálfur getur!
■'Skilurðu, gamli?«
Jeg gegni og segi,
-að gagni það noklcuð jeg reyna megi.
-Jeg hef aldrei brotið upp bekki né stræti,
«é barsmíð tamið og hávaðalæti,
«g reiddi mig aldrei, hérna’ yður að segja —
á áflogagarpana, er stríðin heyja.
JEn nauðugt er mér að neita beðinn;
nú nú, jeg fer svo, og mikil var gleðin.
-Jeg hringi, geng inn og sé herrann við borðið,
■svo heilsa jeg, ræski mig, tck síðan orðið:
segi hvað allt kosti og sór í lagi brauðið,
■segi sííkt að standast ei lengi verði auðið;
■aýni honum fram á, hvað sjálfur hann græði,
•og síðan hvað við fengjum, þeir sem hann fæði,
■og bið manninn loksins á bæn vora að heyra:
»Við biðjum ekki um mikið, en dálítið meira«.
Hann leyfði mjer að tala og hlýðir á hljóður,
og hnetur var að smábrjóta, þýður og góður.
Svo heyri’ eg hann segir:
»Þú heiðurskall,
við höfum þekkst lengi. I þetta brall
þú víst hefur sýnst þeim kosinn og kjörinn,
(56)