Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 82
Skrítlur. Afi franska skAldsins Alexanders Dnmas (hins eldra) war svertingi. 1 samkvæmi vildi einn af borðgestun- Tim stríða honum með þessu, og byrjar á því að tala um Darwins kenningu, og svo segir hann: »f>að er sjálfsagt að mennirnir eru komnir af öpum, og að gvertingjarnir eru fyrsti liður frá þeim«. Al. Dumas. »Já! Það er líklega rjefct, mín ætt •byrjar þar, sem yðar ætt endar«. * * * Prófessor ,Gram var sköllóttur, en skáldið Rahbek irauðhærður. I samsæti, þar sem þeir voru báðir stadd- iir einu sinni, segir Rahbek: »Hvar varstu, Gram, þegar guð útbýtti hárinu Gram: »Hann hafði þá ekki annað en rautt hár, ■svo jeg kaus heldur að vera hárlaus en þiggja það«. * * Um leið og ^tigið var á fót B. segir hann góðlát lega: »Her»«ainn! að sönnu er fótur minn til þess að ganga á honum, en það er að eins jeg sjálfur, sem hef deyfl til þess, en aðrir ekki«. * * Stúdenlinn: »Jeg skal þó í gegnum prdflð, hvað ■sem tautar, en það er eptir að vita, hvort jeg stend •eða fell i gegnum. * t * * ! Tilkynning um mannslát (/eptir, staðfestu eptirriti). Ujer með dirfist jeg, að drottinn á 54. aldursári sínu, ^epfcir 14 ár, að hafa þjáðst af sívaxandi lasleika, burt- kallaði með rósömum viðskilnaði elskaða eiginkonu mina N. N. til betra lífs; þar sem við eignuðumst 4 syni, og veitir einn þeirra henni móttöku hinumegin, einn í Ameríku, einn í Euglandi og einn hjá Kristjáni 1 ■kaupmannni. Virðingarfylist N. N. Bjarni amtmaður og skáld skrifar 1836 í brjefi til ísleifs Einarssonar á Brakku um ýmislegt, er honum þótti miður fara hjer á landi, og endar með þessu: »Ef þessu fer fram, þá fer jeg að biðja þess, að föð- urlandið mitttaki dýfur, og drepi á sjer lýsnar«. Tr. G. Prentvilla er í myndinni á bls. 2; þar stendur »Asía 43,510.780 ri.kilori). 32,« á að vera 32,«°/o. A 4. bls. er myndin at Islandi ofstór í hluttalli eptir fólks- .fjölda annara landa., A 7. bls. um »skrifandi menn og ,lesandi« stendur: ilsland 99?°/o« á að vera 99lli°jo, að vitni biskups, eptir skýrslum þeim, sem prestar semja og senda honum. (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.