Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 54
18. Stofnunarfundur j>ferðamannafjelagsins« í Ryík. 21. Sigursteinn Einarsson á Látraströnd drukknaði í sjóbaði, 17 ára. 23. Hvarí Jens Hjaltalín, skipstjóri í Bolungarvík, af þiljubátnum »Hrólíi«, 35 ára. 24. Halldór Kr. Friðriksson, yfirkennari lærða skólans, sæmdur heiðursmerki dbr.manna. 28. Þjórsárbrúin vígð. 29. Eundið mannlaust viðarskip úti á hafi, sYikings- stad«,og var flutt í land að Hesteyri í Jökulíjörð- um. . þ. m. Rak 50 álna langan hval á Strandhöfn í Vopnafirði. — I þ. m. fannst dauður hvalur á Brtiðafirði, og færður i land á Rauðasandi. 17. Agúst. Utskrifaðir 3 stúd. af prestaskól., einnmeð I., og 2 rneð II. einkunn. 20. Drukknaði Norðmaður á Akureyrarhöfn. 24. Alþingi slitið. 26. Fimmtíu ára afmæli alþingis haldið í Rvík. 29. Brann svo nefnt »Jóhannesarhús« á Eyrarbakka. Litlu varð bjargað af munum. 31. Heiðursgjafir veittar af styrktarsjóð Kr. kgs. IX. Magnúsi Sigurðssyni, borgara á Grund í Eyjaf., og Guðmundi Jpnssyni, bónda á Miðengi í Arness. I þ. m. rak hval á Eyjum í Kaldrananeshreppi í Strandas. Seint í þ. m. (26.). datt Gísli Jónsson, bóndi á Loptstöðum í Flóa, ofan af heyi, og beið bana af. 4. Sept. Fannst Ólafur nokkur Jónsson rekinn í flæðarmáli við »Batteríið« í Rvík. 5. Hvolfdi bát á Isafirði, og drukknaði þar Guðjón verzlunarmaður Jónsson. 9. Guðmundi Steinssyni í Einarshöfn og Magnúsi Magnússyni á Kolviðarhóli veittar 25 kr. hvor- um fyrir sig, íyrir björgun á mönnum úr lifsháska. 21. Strandaði gufubáturinn »Elín<i á Straumfirði. 22- A Miðnesi suður strandaði »Hild«, vöruskip »pönt- unarfjel. í suðurhiuta Gullbringus«. 22- Jónas Jónsson, bókb. og samveikislæknir á Hrafna- gili, druknaði í Djúpadalsá í Eyjaf. (f. 26. júní 1830). 23. Eiríkur Jónsson frá Stíghúsi á Éyrarbakka drukkn- aði í Sandvatni á Mýrdalssandi. 24. Piltbarn, 5 ára gamalt, drukknaði fast við land á Fáskrúðsfirði. 1. Okt. Lærði skólinfi settur með viðhöfn, og ræða- haldi af biskupi, í tilefni af skólastjóra- og yfit* kennaraskiptum. _ . 2. um nóttina: laust á ofsa-norðanveðri með hrið, brimi (44)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.