Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 40
nSu þeir Sóbélew honum burtu líka, til þess aö hann gerði þeim ekki ónæði. En þetta hefðu þeir ekki átt að gera, því nú fannst þjóðinni mælir syndanna vera fullur, og heimtaði hástofum að verða laus við Rússa, sem nú ætluðu að stefna beint í spor Tyrkjans. Jafn- vel sum blöð Rússa tóku í sama streng, og kváðu þess- ar aðfarir stjórnarinnar vinna það að lyktum, að þessir þakklátu vinir Rússa yrðu þeirra verstu fjendur. Það fer mjög tvennum sögum um allt, sem fram fór í Búlgaríu á þessum árum. Rússar kenna furstanum allt óstandið og Sóbólew hefir skrifað um hann langt mál, og brigzlar honum þar um flærð, Rússahatur og margt fleira. Búlgarar og Þjóðverja'r kenna aptur á móti þeim Sóbólew um állt saman, og segja af þeim Kálbars margar sögur og ófagrar. Þeir segja t. d. að þ eir Kálbars brytist um nótt inn í furstahöllina við nokkra menn og ætluðu að handtaka furstann, en verð- irnir stóðu fastara fyrir en þá varði og neituðu yfir- iboðara sínum, sjálfum hermálaráðgjafanum Kálbars, að- göngu, og gerðu furstann varan við. Komst það þá upp, að í nánd við furstahöllina biðu menn með hestum •og vagni til að flytja furstann burt. Hvað sem um þetta er, þá er hitt víst, að furstinn varð nú að ganga í lið með þjóðinni, sem, auk þess að losna við Rússa, iieimtaði bandalag við nágranna sína í Austur-Rúmilíu. INú setti furstinn aptur stjórnarskrána í gildi, kallaði þingið saman að nýju, og urðu andstæðingar Rússa þar í svo miklum meiri hluta, að þeir Sóbólew urðu að lialda heim um stund. Yið þetta varð Rússakeisari •enn þá æfari og duldi nú ekki lengur óvild sína á Búlgurum og fursta þeirra, og neytti valds síns óspart til að gera þeim allt sem erfiðast, og í þessu stíma- "braki gekk árin 1883—84. En sárast varð Rússum þó árið 1885. Þá gerðu Rúmilir uppreist móti Tyrkj- um, og er víst að það var á vitorði Rússa, og að þeir œtluðu sjer að hafa þar sama lagið eins og í Búlgaríu. En Rúmilir gerðu þeim þann grikk, að þeir kjöru Alexander fursta til höfðingja. En þetta var þvert ofan í allar ráðstafanir stórveldanna, og má nærri geta, livernig Rússar urðu innanbrjósts; en furstinn sýndi þá svo mikia stilliugu og stjórnsnilli, að honum tókst að semja sættir við soldán, þrátt fyrir allar ógnanir (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.