Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 64
aptur. Sama má sjá á mönnum, sem hengja sig. Snaran þr/stir saman slagæðunum á hálsinum, og stöðvar þannig hlóðstrauminn upp í heilann, og jafn- framt þrýstir hún harkanum saman og teppir andar- dráttinn. Þessir menn missa mjög fljótt meðvitundina og vita menn það bæði af sögusögn sjálfra þeirra manna, sem hafa veriS lífgaðir aptur, og einnig má ráða það af því, að menn hafa opt hengt sig af slysni, á þann hátt, aö þeir mundu hæglega hafa getað bjarg- að sjer sjálfir, ef þeir hefðu haft ráö og rænu. Þaö er því engum efa bundið að ef andardráttur og hjartsláttur er svo veikur, að ekki er unnt að verða þeirra var, þá getur maðurinn ekki haft meðvitund. Eptir þessu er það vottur um meira en miölungs vangá eða hirðuleysi að kistuleggja lifandi menn, sem hafa fulla meðvitund, því aS það hljóta að finnast greinileg og ljós lífsmörk með þeim. Ef lífsmörkin eru svo dauf, að menn geta ekki orðiS þeirra varir, þá er ekki um neina meðvitund aS ræða, og það ástand stendur svo stuttan tíma, að dauðann ber að löngu áS- ur en búið er að smíða líkkistuna. Það er auövitaö ekki mögulegt aS sanna, aS menn sjeu aldrei kistulagðir lifandi, en ef það er nokkurn- tíma gert, þá er það fyrir hrapalega handvömm, sem ekki verSur bót mælt. Hitt má sanna, að sögur um hljóS, sem hafi heyrzt til kviksettra upp úr kirkju- göröum, geta ekki haft við nein rök aS styðjast, og sama er að segja um sögur, um aS grafnar hafi verið upp úr kirkjugörSum kistur, sem hinn kviksetti hafi spyrnt fótagaflinum úr, eSa sem hafi borið önnur merki þess að sá, sem kviksettur er, geti beitt nokkru afli, eptir aS kistan er komin niður í gröfina. Jeg skal leitast við aS gera mönnum þetta skiljanlegt: MeS rólegum andardrætti andar maður frá sjer hjer um bil 6/10 teningsfetum af kolsýru á hverri kl,- stund, og maður gétur ekki lifaS nema örfáar mínútur í lopti, sem hefur meira af kolsýru en Y12. Gerum ráð fyrir, að venjuleg líkkista sje 6 feta löng, 2 feta breið og 18 þuml. djúp; þá rúmast í henni 18 ten- ingsfet af lopti; nú fyllir líkiS að minnsta kosti l/s af þessu rúmi, svo aS í raun rjettri eru ekki meira en í mesta lagi 12 teningsfet af lopti í kistunni. Til þess (54)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.