Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 53
aðir, 9 með I. einkunn, þar af einn kvennmaður, og; 3 með II. eink. 14. Signrgisli Ólafsson í Evik drekkti sjer. 16. Hljóp 60 álna langur hvalur upp á Litlas.kógasand'. við Eyjafj. 18. Hjálmar Thorsteinsson á Isaf. datt af skipi úti byrðis á Isafj.djúpi og drukknaði. 20. —22. Amtsráðsfundur Norðuramtsins á Akureyri. 23. Jón Bjarnason, unglingspiltur, drukknaði í Hús- eyjarkvísl í Skagafirði. 27. Strandaði »Christine«, vöruskip Gránufjelagsins, við- Engidal, í nánd við Siglufjörð. 31. Sundpróf í Bvík. I þ. m. ,var hafís um tíma fyrir Sljettu og Langa- nesi. I þ m. (27.) drekkti sjer Óiafur, Egg- ertsson í Reykjarfirði i Yatnsfjarðarsveit. I þ. m,. rak á land 3 hvaii á Nesjum í A.-Skaptaf.sýslu. f þ. m. (eða júuí?) rak hval á Sandhólum á Tjör- nesi. 3. Júni. Sigfús Jóhannsson frá Stekkjarfiötum £ Skagafirði drekkti sjer í Hjeraðsvötnum á 19. ári. 14. Margrjet Jónsdóttir, kona frá Saurum í Alptafirði (vestur), drekkti sjer í læk, á áttræðisaldri, 16. Þórður Thoroddsen, læknir, kosinn alþingismaður fyrir Gullbr,- og Kjósarsýslu. 24. A Thorsteinsson, landfóg., sæmdur heiðursmerki dannebr.manna. 28. Þingvallafundur. 29. Lærða skól. sagt upp; 10 nemendur útskrifaðir, t> með I. og 4 með II. eink. S. d. sæmdarvottur sýndur dr. Jóni Þorkelssynii við burttör hans frá lærða skólanum eptir 40 ár, og um leið stofnað »Legat« (430 kr.), er bera skyidi nafn hans. 30. A Eydölum i Breið.dal brann hjallur með tals- verðum munum í. I. þ. m. Stefán Arnason bóndi í Mjóafitði hengdi sig. „S. m. Magnús Sigurðsson, bóndi frá Skaptafelli í Öræfum, datt af hestbaki og beið bana af. 1. Júlí. Alþingi sett; síra Einar Jónsson prjedikaði á undan 1 kirkjunni. S. d. hjeldu íslendingar £ Khöfn 60 ára afmæli alþingis. 4. Prestaþing í Kvík; sira Jens Pálsson prjedikaði á. undan í kirkjunni. 11. f ItojA-javík datt 3 ára gamalt barn ofan í sjóðandi vatnspott. S. d. 4 ára gamalt barn datt ofan t; sjóðandi vatnskerald ú Seyðisfirði. Bæði þessi börrt.- biðu bana af. (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.