Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 53
aðir, 9 með I. einkunn, þar af einn kvennmaður, og; 3 með II. eink. 14. Signrgisli Ólafsson í Evik drekkti sjer. 16. Hljóp 60 álna langur hvalur upp á Litlas.kógasand'. við Eyjafj. 18. Hjálmar Thorsteinsson á Isaf. datt af skipi úti byrðis á Isafj.djúpi og drukknaði. 20. —22. Amtsráðsfundur Norðuramtsins á Akureyri. 23. Jón Bjarnason, unglingspiltur, drukknaði í Hús- eyjarkvísl í Skagafirði. 27. Strandaði »Christine«, vöruskip Gránufjelagsins, við- Engidal, í nánd við Siglufjörð. 31. Sundpróf í Bvík. I þ. m. ,var hafís um tíma fyrir Sljettu og Langa- nesi. I þ m. (27.) drekkti sjer Óiafur, Egg- ertsson í Reykjarfirði i Yatnsfjarðarsveit. I þ. m,. rak á land 3 hvaii á Nesjum í A.-Skaptaf.sýslu. f þ. m. (eða júuí?) rak hval á Sandhólum á Tjör- nesi. 3. Júni. Sigfús Jóhannsson frá Stekkjarfiötum £ Skagafirði drekkti sjer í Hjeraðsvötnum á 19. ári. 14. Margrjet Jónsdóttir, kona frá Saurum í Alptafirði (vestur), drekkti sjer í læk, á áttræðisaldri, 16. Þórður Thoroddsen, læknir, kosinn alþingismaður fyrir Gullbr,- og Kjósarsýslu. 24. A Thorsteinsson, landfóg., sæmdur heiðursmerki dannebr.manna. 28. Þingvallafundur. 29. Lærða skól. sagt upp; 10 nemendur útskrifaðir, t> með I. og 4 með II. eink. S. d. sæmdarvottur sýndur dr. Jóni Þorkelssynii við burttör hans frá lærða skólanum eptir 40 ár, og um leið stofnað »Legat« (430 kr.), er bera skyidi nafn hans. 30. A Eydölum i Breið.dal brann hjallur með tals- verðum munum í. I. þ. m. Stefán Arnason bóndi í Mjóafitði hengdi sig. „S. m. Magnús Sigurðsson, bóndi frá Skaptafelli í Öræfum, datt af hestbaki og beið bana af. 1. Júlí. Alþingi sett; síra Einar Jónsson prjedikaði á undan 1 kirkjunni. S. d. hjeldu íslendingar £ Khöfn 60 ára afmæli alþingis. 4. Prestaþing í Kvík; sira Jens Pálsson prjedikaði á. undan í kirkjunni. 11. f ItojA-javík datt 3 ára gamalt barn ofan í sjóðandi vatnspott. S. d. 4 ára gamalt barn datt ofan t; sjóðandi vatnskerald ú Seyðisfirði. Bæði þessi börrt.- biðu bana af. (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.