Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 65
atS gera þessi 12 teningsfet banvæn, þarf ekki nema í. teningsfet af kols/ru, og með því maðurinn andar frá sjer 6/io teningsfets af kolsjru á 1 klukkustund, þarf' ekki nema lijer um bil 1!/íí klukkustund til að anda frá sjer 1 teningsfeti af henni, og löngu áður en þessi tími er liðinn, mundi maðurinn vera orðinn meðvitund- arlaus af kolsýrunni. Eptir þeim greptrunarsiðum sem hjer tíðkast, líð- ur lengri tími en þetta, rá því lokinu er skrúfað á kistuna og þangaðtil hún er komin niður í gröfina, og jeg vona því, að mönnum skiljist af þessu, að það er nærri óhugsandi, að menn sjeu nokkurn tíma grafnir lifandh Engu að síður er full ástæða til að brjna það fyr- ir almenningi, að fara ekki gálauslega með lik, svo að ekki fari svo, að þeir kistuleggi lifandi menn og verði þannig valdir að dauða þeirra. Til þess að komast hjá því, þurfa menn að gefa nákvæmlega gaum að því, að ekkert lífsmark sje, og kistuleggja ekki fjrri en greinileg dauðamerki eru komin fram. Eins og áð- ur var drepið á, er andardráttur og blóðrás áreiðanleg- ustu lífsmörk. Til þess að finna daufan andardrátt eru til jmsar góðar aðferðir. Annaðhvort má halda ullarhári eða dúnhroðra við nasirnar og má þá sjá hann bærast við hvern andardrátt, þótt daufur sje. Eða menn halda spegli rjett við vitin. Yið hverja út- öndun kemur móðublettur á spegilinn, en hverfur apt- ur á undan næsta andardrætti. Einnig má setja glas með vatni á brjóstið, og sjest þá hreifing á yfirborðt vatnsins, ef brjóstið bærist. Til þess að sannfæra sig um, hvort blóðrásin sje hætt, er annaðhvort-þreifað á slagæðinni á úlnliðnum eða hjartslættinum, með þvt að leggja höndina á hjartastaðinn. Enn áreiðanlegra er að hlusta eptir hjartslættinum með því að leggja eyra að hjartastaðnum, því að stundum heyrist til hjartslátt- ar, þótt ekki sje mögulegt að finna til hans. Mönnuru ætti að vera innanhandar að kynna sjer dauðamörkin, þar sem landstjórnin hefir látið prenta leiðbeiningu í því efni, sem er útbýtt ókgypis um land allt. Ef menn nota þann leiðarvísi samvizkusamlega, hygg jeg aS hann muni vel duga, og fjölyrði því ekki um það. Guðm. Magnússon. (55)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.