Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 38
Ttáka eitthvað við það, en sezt svo sjálfir að spilum og ■sopið upp alla peningana, svo furstanum var ólíft í hallarskriflinu, og þar fátt annað af húsbúnaði en stól- ■ur og borð á þremur fótum; svona var nú- húsbúnað- urinn. En ekki tók betra við, þegar hann fór að gæta ;að ástandi þjóðarinnar; þar voru Kússar á hverju strái. Miitur og fjárklækir í hávegum, fjárhirzlur allar tóm- ■ar, og lögregluliðið í miklu ólagi. A þingi þeirra, sem þeir kalla sóbrönju, var eigi allt af farið svo nákvæm- lega eptir þingsköpunum, því þingmenn voru opt full- ir og lentu stundum í áflogum. Það er því ekki aS undra, þó. hinn ungi fursti fyndi stundum til óyndis í þessum fjelagsskap, og efaðist um að sjer myndi auön- ast að gera merm úr þessum hálfviltu mönnum, sem ■svo var búið að gjörspilla, og ljetu nú eins og ótemj- ur af kátínunni yfir því, að vera slopnir úr klóm 'Tyrkja. Þó er óhætt að fullyröa að allt hefði farið vel, ef hann og þjóð hans hefðu fengiö að vera ein um hit- una; en þar var öðru nær. Það sást fljótt að velgjörða- mennirnir rússnesku höfðu frá öndverðu ætlað Búlg- urum að verða forvörður sinn þar suöur frá, þar sem þeir gæti svo sjálfir legið í leyni til árása suöur á hóginn. Furstinn hugsaði mest um hag og heill þjóð- •ar sinnar og menningu hennar, og vildi geta uotið til þess vináttu og aðstoðar Rússa, en þeir hugsuðu ein- ungis um áform sín, og það bar á milli. Þeir vildu vera húshóndinn á heimilinu, og furstinn varð að láta sjer þetta lynda. Hann varð að hafa rússneska ráð- gjafa, og eins urðu flestir hinir æðstu embættismenn ■hans að vera Rússar, og þau ein úrræði átti hann, þeg- ur allt keyrði úr hófi, að fara til Pjetursborgar og bera sig upp undan þeim við mág sinn og láta vald- boð hans þagga ofsann og ónotin um stund. En þeir rægðu hann í staðinn, allt hvað þeir gátu, kváðu hann draga taum lútersku kirkjunnar móti hinni rússnesku, ■og það er að koma við hjartaS í Rússum, sem eru mestu trúmenn, engu síSur en Tyrkir og Englendingar. Þeir kváðu hann líka Þjóðverja vin og Rússa fjanda í hjarta sínu, og sögðu, að Rússar og allt rússneskt yrði þar fóttroðið meðan þessi þýzki smáprins sæti aÖ landi. (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.