Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 21
raun og reru er Dý og ekki áður fundin. jjannig vildi svo til, að
pláneta, sem fannst 1892, fjekk töluna 330 og nafnið Ilmatar, en
pptir á kom það í ljós, að hún var fundin áður (sjá almanökin
1894 og 1895). Til þess epíirleiðis að komast hjá öðru eins, eru
nýfundnar plánetur nú fyrst um sinn einkendar með bókstöfum;
þegar svo er búið að athuga þær núgu lengi, og menn af göngu
. þeirra með vissu geta sjeð, að þser ekki eru fundnar áður, fá þær
. tö'n og eru settar fyrir fullt og allt á plánetuskrána. það líður
°pt á iöngu áður en þær líka fá sjerstök nöfn. Af þeim, sem
fundist hafa hin síðustu ár, hafa einungis fáar fengið nöfn, líklega
l af því finnendurnir eigi bágt með að finna nöfn sem vel eiga við.
Tala smápláneta þeirra, sem settar voru á plánetuskrána við árs-
iok 1895, var 408. Meðalfjarlægð þeirra frá sólu er milii 42 og
94 milijúna mílna, umferðartíminn um sólina milli 3 og 10 ára.
Nöfn hinna fyrstu 281 smápláneta standa í almanakinu
1891. Af hinum hafa þessar fengið nöfn, og hafa flest þeirra
staðið í almanökunum 1892 til 1895: 282 Clorinde. 283 Emma.
284 Amalia. 285 Regina. 286 Iclea. 287 Nephthys. 288 Glauke.
289 Nenetta. 290 Bruna. 291 Alice. 292 Ludovica. 293 Brasilia.
294 Felicia.. 295 Theresia. 296 Phaetusa. 297 Cæcilia. 298 Bap-
tistina. 299 Thora. 300 Geraldina. 301 Bavaria. 302 Clarissa.
m .Tosephina. 304 Olga. 305 Gordonia. 306 Unitas. 307 Nike.
308 Polyxo. 309 Ersternitas. 310 Margarita. 311 Claudia. 312
Pierretta. 313 Chaldæa. 314 Rosalia. 315 Constantia. 316
Goberta. S17 Roxane. 318 Magdalena. 319 Leona. 320 Katharina.
321 Florentina. 322 Phæo. 323 Brucia. 325 Heidelberga. 326
Tamara. 327 Columhia. 328 Guðrún. 329 Svea. 331 Etheridgea,
332 Siri. 333 Badenia. 334 Chieago. 335 Roberta. 336 Lacadiera.
339 Dorothea. 344 Desiderata. 349 Dembowska. 369 Aeria. 384
Burdigala. 392 Vilhelmina. 401 Ottilia.
4) Halastjörnur.
Elestallar halastjörnur ganga mjög aflangar brautir, sem líta
• Út fyrir ekki að vera lokaðar, það er að segja, þær koma aldrei
. aptur á j>ær stöðvar, sem þær einusinni hafa verið á. þær koma
einhverstsðar lengst ntan úr geimi, og fara aptur eitthvað út í
, geim eptir að hafa verið í sólnánd, og snúa naumast nokkurn
’• tíma göngu sinni að súlinni aptur. Einstöku halastjörnur snúa
1 Þú aptur til súlarinuar þegar þær hafa fjarlægzt haua um tiltekinn
tíma; hrautir þeirra eru [>á sporbaugar, en svo aflangir, að það
er einungis þegar þær eru í sólnánd að þær verða sýnilegar frá
jörðinni, bæði af því að þær ella eru svo langt burtu, og af því
þær verða ljúsdaufari, þegar þær fjarlægjast sólina. það er heldur
ekki í hvert skipti, sem þær koma í sólnánd, að þær siást, því
opt getur verið, að þær þ_á sjeu svo nærri sólu að sjá, að þær
hverfí i geislum hennar. Á eptirfylgjandi lista eru taldar allar
þær halastjörnur, sem hafa sjest í súlnánd optar en einusinni.
f- Nokkrar fleiri halastjörnur hafa sjest, sem menn halda að gangi
lokaða hraut nm sólina, og þessvegna muni koma aptur eptir