Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 80
8. Leitizt vib að eignast góð verkfœri og kunn- áttu til að nota þau. Sá veit gjörst er reynir, hve vinnan gengur fljótara og lýir menn minna, þegar a. Munið eptir að líta í Almanak JpjóðvinafjL fyrir 1896, þegar þið ætlið að f& lán í Landsbankan- nm, svo að skjöl ykkar verði ekki apturreka fyrir formgalla. Þar er leiðarvísir um heiztu atriðin, sem eru nauðsynieg til þess að lánið verði veitt. I almanaki fjelagsins fyrir 1894 er skýrsla um kostnað við brjela- og bögglasendingar með póstum utanlands og innan. b. Munið eptir að eignast bókina »Hvers vegna fiess vegna;« þar eru svör upp á margt, sem ykkur langar tii að vita, sem daglega ber fyrir augun og þið skiljið ekki, af því að ykkur eru ekki kunnar orsak- irnar. I Dýravininum og almanökunum er margt fróð- legt og skemmtilegt. Tr. G. Fyrst. Almanak var fyrst prentað á Ungverjalandi 1470. Pappír úr hör- og uilardulum var fyrst búinn til árið 1000, en úr hálmi árið 1800. Póstafgreiðsla var raunar til í fornöld, en lagðist seinna niður, en komst á fót aptur reglubundin á Piakkiandi 1462, á Englandi 1581, í Vesturheimi 1710. Frímerki voru notuð fyrst á Englandi af Rowland Bill 1840. Stálpennar voru fyrst notaðir á Englandi 1805. Prentun. fann upp Jóhann Guttenberg á Þýzkalandi fyrstur 1444 Banki verulegur var fyrst stofnaður í Feneyjum árið 1157. Gufuvjelin var fundin upp af Newcomen á Eng- landi 1705. en lagfærð svo að notum kæmi, líkt og hún er nú, af James Watt á Englandi 1765. Gufuskip fyrsta, sem notað vaið, bjó Fulton til 1807 í Ameriku, en árið 1819 íór gutuskip fyrst yfir Atlanzhaf. Gufuvagn íyrsta, sem notaður varð, bjó George Stephenson til á Englandi árið 1829. Frjettaþráður var lyrstur lagður, svo að notum kærni, 1844 af Samúel Morse í Vesturheimi. JRafmagn var kunnugt þegar i fornöld. En að notum kom það f'yrst árið 1729, þegar Gray á Englandi fann muninn á ieiðöndum og einangrurum. Arið 1820 (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.