Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 68
}>ó heföi jeg átt að flvja morðið; jeg hefði ei staSizt þá sturlun og blygð, þó stæri eg mig ekki af neinni dygð. Nei, þó jeg vekti nótt eptir nótt við neySarhungur og deyjandi þrótt, — nei, það er ei dygS, en þaS get jeg sagt, að þegar jeg hélt slíka neyðarvakt, og konan og börnin af kulda titra, því köld sem hjallur var okkar kytra, og heyrSi þau skælandi biðja um brauð, og beinlínis horfSi á dauðans nauS: jeg sver viS krossinn í salnum þarna, þó sálu það gildi konu og barna, kom mór aldrei í hug að hafast neitt að, sem helvízkur þjófur — skiljið þór það! — Af því fyrir rétti er jeg alls ekki hokinn ef augaS er vott og mín kinn er ei strokin, er sökin, að fyrir mín þjáðu þrjú var þetta gert, sem þér vitið. — Nú, við þrokuSum fyrst með þolugt geð, viS þurt og með því aS setja veð ; þó leiS ei á löngu’ að leiddist mér inni aS liggja bundinn í holu minni. Jeg hefi síðan setið í haldi, en sé ei þann mun, er stóru valdi; því inni er inni. En annað er verra: iðjuleysiS, minn náðugi herra; aS hýma verklaus með hendur í kross, það er hundalíf fyrir mig, fyrir oss. Þá mundi jeg eptir, jeg átti smiðju með afli og steðja fyrir bálinu miSju! Svo leið þaS og beið, unz buddan var tóm,. sem búast var viS, því jeg vissi minn dóm. Jeg hafSi verið á tjá og tundri, troSandi strætin og gert mig að undri dag eptir dag, því að háreysti og hringl í höfuðstaS verkar sem drykkjuringl, og kæfir sultinn. En svo kem jeg heim seint um kvöldið ið síðasta í árinu, soltinn og kalinn með fönn í hárinu, og hngsaði mór að hætta við sveim. Konan sat nötrandi í krók meS börnin (58)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.