Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 78
ar eru tún en engin taða, og sumstaðar aptur taða en engin tún. Ef hreppstjórar og aðrir, sem safna eiga. efni til skýrslna þessara, gerðu sjer það Ijóst, að hjer er að vissu leyti um sóma landsins að tefla í augurn. útlendingaog eptirkomendanna, þarsem búnaðarskýrsl- urnar eru hið einasta skilríki, sem þeir hafa til að dæma um dugnað og árlegar framkvæmdir núlifandi manna, í þvi sem að búnaði lýtur, þá mundu þeir vsentanlega gjöra sjer meira far um, að ná rjettum upp- iýsingum hjá bændunm. Tr. G. Muniö eptir. 1. Munið eptir því, að lœlcna Jiundana af band- ormum og grafa í jörð niður alla sulli úr skepnum, þegar siátrað er. Það er kostnaðarlanst að hala hjá sjer ilát til að safna i sullunum, þegar tekið er innan úr. Gleymið þvi ekki, hve mörg hundruð manna haía þjiðzt árum saman og misst iífið iyrir að þetta hefur verið vanrsekt. Ef hver maður gerir sjer þessa hirðusemi að reglu, mun hrátt minnka manndauði bjer á landi af suliaveiki, og ijártjón af höfuðsótt i skepnum. 2. Munið eptir að hafa ílát með lýsi i á fiskiskip- um. flutningsbátum og þilskipum, þegar þið farið á sjó, því jþótt logn sje þegar lagt er á stað, h'finu er hsett iyr en komið er að«. JÞað er margreynt, að skipi, tarmi og lifi manna hefir verið bjargað irn ðþvi. að hella lýsi eða olíu í sjóinn, þegar haíiót er, livort heldur er á rúmsjó eða i lendingu. fl. Munið eptir því, að það er fyrsta skilyrðið fyr- ir framför landbúnaðarins og efnablómgun jandsmanna, að búpeningur sje settur hyggilega á heyforðann að haustinu, svo að hordauði íyiir heyleysi á vorin verði landrækur; hann hefir of lengi átt iandsvist bjer. Tak- ið eptir þvi, að íáir íjáreigendur eru efnaðir, sem opt missa úr hor, en fáir bláfátækir, sem alltaf eiga skepn- ur sínar feitar á vorin. Gleymið ekki. að þið hafið skyldur við skepnurnar, sem þjóna ykkur. Eiestir eig- endur búsa og skipa þora eigi að hafa á hættu, að iáta það ógjört, að fá ábyrgð á þeim. Heyleifar bónd- ans eru ábyrgðarsjóður hans á vorin, ef í nauðir rekur; en sá er munurinn, að hann á sinn ábyrgðarsjóð sjálf- ur óskertan, ef eigi þarf til hans að taka, en ábyrgðar- arfjelögin taka hitt ábyrgðargjaldið til sín. Það mun sannast, að þegar sannarleg velvild til skepnanna er fullvöknuð hjer á landi, svo að menn þola ekki að sjá skepnum sínttm líða illa, þá hættir hordauðinn, og þá ba ldast hyggindi og mannúð í hendur. (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.