Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Qupperneq 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Qupperneq 49
sínu til þjóðarinnar, ef á þyrfti að halda, því hanifc var ekki í efa um, að hún mundi þegar flokkast um sig og heimta að hann hjeldi völdum. Hann var orð- inn svo vanur því, að hún hlyddi honum mótmæla- laust; en hann gætti þess ekki, að það var ekki gert af eintómri ást, svo það varð hjer ofan á sem tianu vænti allra sízt: Furstinn gaf honum þegar lausn og- kvaddi sjer annað ráðaneyti, og í stað þess að þjóðiiv flyktist utan um hann, þá fagnaði hún falli hans eins. °g »frelsi sínu«. Nú dundi yfir Stamhúlow alt þaðhatur, sem lengi hafði safnazt fyrir í kyrþey; en hann varði sig eins og- hetja. Yöldin voru nú farin, og ekki annað en penn- inn fyrir sig að hera móti öllum árásum. Hann spar- aði ekki hlað sitt á furstann og stjórn hans og gekk þar svo hart að, að menn fóru að gruna hann um. græzku, og rússneski flokkurinn, sem nú var kominrt til virðingar með Klemens biskup í broddi, sagði það- skýlaust, að hann væri að brugga landráð og æsa. þjóðina til byltingar. Skríllinn flyktist æpandi sam- an fyrir utan hús hans, brá bonum um svik, fjárdrátt og morð og hrópaði á hefndir, og stjórnin ásetti sjer að heygja hann til fulls, og skipaði nefnd af mönnum,, sem ekki voru vinir hans, til að rannsaka allar hans. gjörðir. Margir af vinum hans rjeðu honum fastlega til að fara úr landi meðan á þessu stæði og læknir hans kvað honum lífs nauðsyn að vera við böð um tíma. Hann bað þá furstann orlofs að fara, en honum var svarað því, að slíkt yrði ekki veitt meðan á rann- sókninni stæði. Hann varð því að vera þar sem hanu var kominn og átti ekki góða æfi. Hann fjekk dag- lega nafnlaus brjef sem hótuðu honum dauða og kvöl- um, og hann varð þess var, að fólk flýði hurt úr hús- unum í nágrenninu, og bjóst nú við á hverri stund,, að einhver vítisvjelin sprengdi sig og fólk sitt í loptr. upp. Hann trúði því statt og stögugt, að þess konar morðtæki yrði sjer að grandi. Við byssur eða morð- kuta var hann alls ekki hræddur. En hjer varð sem fyr, að þetta rættist ekki. Það sem fram fór á einni af höfuðstrætum Soffíu- borgar 15. júlí í fyrra sumar, mun verða í minni haft- Stambúlow hafði farið á fund í fjelagi einu og ók. (39)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.