Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 35
Alexander fursti og Stambúlow. Ekki eru sögur þessara manna langar. Þær taka eins yfir rúm 10 ár báðar saman, því þær eru i rauninni ein saga, eða þó öllu heldur að eins tveir kapítular úr sögu Búlgaríu; en þeim kapítulum munu þó Búlgarar seint gleyma. Og þeir verða ekki einir um lesturinn; hjer hafa fleiri að komið og eiga á ýmislegt að minnast, því þó leikurinn hafi verið háður í þeim afkima veraldar austur við Svartahaf, sem kallast Eúlgaría, þá hefir þar ekki skort áhorfendur. Allir storj arlar Norðurálfu hafa hrokkið við hver eptir ann- an í sætum sínum, eins og rafstraumur biti þá, og neyddust til að líta við og horfa á þessa smáþjóð, sem þeir litu svo smáum augum á; þangað störðu þeir og g*ttu að hverjum leik, meðan þessir menn sátu þar að tafli. H ver hreyfing, hver breyting á borðinu gaf stormennunum nóg að hugsa. Þó að þessi litla og veika þjóð væri þar að berj- ast fyrir lífi sínu og frelsi við allt ofurefli Rússans og únútuköst Tyrkjans, þá vo.ru það þó í rauninni ekki órlög hennar, sem stjórngarparnir hirtu svo mjög um. f'ví þó einhver stórþjóðin leggist á einhvern lítilmagn- ann, þá munu flestir valdamenn Evrópu sofa rólega fyr- ,r því. Eu það var annað. Rússar voru komnir vel a veg til Miðjarðarhafsins, eg gátu bráðum rjett Frökk- ntri, vinum sínum, þar höndina að baki Þjóðverjum og Itölurn; gat þá orðið þröngt um Breta, og ekki víst, hversu Þjóðverjar liefðu kunnað við sig í klofanum. En þó Rússar hefðu látið sjer nægja að þjarma að Búlgurum og ekki farið lengra, þá var líka hængur á þvl. Þetta var fyrir allra augum, og gat varla hjá því farið, að það vekti eptirtekt, ef Rússar fengju að launmyrða Búlgara, án þess að nokkur skipti sjer af. Bjóðverjar og Englendingar geta óliikað sent til Af- Bku böðla sína og bolaxir til að kúga smáþjóðir þar, °g eins geta apturhaldsmenn og auðmenn Frakka ó- Bræddir látið stjórnina leggja heljarafl sitt á aumingja Siamsþjóð; eftir þessu tekur enginn maður, og varla aS hin frjálslyndu blöð Evrópu hafi manndáð í sjer til (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.