Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 43
urríki og lifði þar í kyrð. Hann hafði þangað til ver-
ið ókvongaður, en árið 1888 var nærri því komið, að
hann gengi að eiga Yiktoríu dóttur Friðriks Þýzkalands-
keisara, og systur Vilhjálms unga, sem nú ríkir þar.
En Bismarek þorði ekki að styggja Kússa með ráða-
hagnuni og varð svo ekki af því. Hann gekk þá 1889-
að eiga söngmey, sem Jóhanna Loisinger hjetog sleppti-
við það prinztign sinni og kallaði sig Hartená greifa
eptir það. Hann var sagður ágætur húsfaðir, hlíður
og viðfeldinn við alla menn og sá enginn maður, að-
hann saknaði hinni fyrri daga sinna. Þau hjón lifðu svo■
saman rólegu lífi til þess 15. nóvember í vetur, að
hann kenndi sjer sjúkleika yfir miðdegisborði. Hann-
stóð upp og komst með veikum mætti á legubekk og-
lifði að eins næsta dag, en andaðist þann 17. Hann
hafði æskt þess að fá að hvíla í Búlgaríu og var lík.
hans fært þangað. Fjöldi Búlgara safnaðist þegar við.
landamæri um kistu hins látna fursta síns, og þjóðin.
gerði líkför hans með öllum þeim sóma, sem húm
kunni*.
Það er sagt, að Alexander fursti væri mikill mað-
ur vexti, svo að hann væri höfði hærri en aðrir menn,.
*) í sögu þessari er meira getið um þá erfiðleika, sem
Alexander fursti átti við að stríða, en það, sem hann,
framkvæmdi, meðan hann hafði ríkisstjórn á hendi. En
Í)að, hve miklu hann kom til leiðar af endurbótum i
andinu, þann stutta tíma sem hann stjórnaði, sýnir
bezt, hvert mikilmenni hann var.
Fjárhagurinn og flest allt í landinu mátti heita i
rústum fyrir margra ára kúgun og menntunarleysi, þeg-
ar hann tók við stjórn ríkisins; en þegar hann fór, var
búið að setja á stoín marga skóla, leggja járnbrautir,.
og auka vetzlun og iðnaö í landinu, og þrátt fyrir
þann mikla kostnað, sem leiddi af þessu og hernaðin--
um, skilaði hann þó fjárhagnum í góðu lagi.
Mörgum hefur þótt, að Alexander l'ursti hafi verið.
á stjórnarárum hans maður líkastur Ólafi konungi
Tryggvasyni, að allri atgervi og glæsimennsku. Hann
var hraustur og kænn í hernaði, og stjórnsnillingur
svo mikill, að láum mundi hafa tekizt að koma ájafn
iniklum endurbótum á jainstuttum tíma, endavarhann
virtur og elskaður af þegnum sínum fram yfir flesta.
aðra menn, sem ríkjum hafa ráðið. Utg.
(33)