Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 71
kvíðandi svipunni og meira liSið; aldrei í hundsauga önnur eins lá argvítug þrælslund, sem þarna jeg sá í bleySunnar augum, þá undan mér veik innst inn aS húsgafli, skjálfandi og bleik. En allt var um seinan. I augum mér stóS undarleg gl/ja sem hrælitaS blóS; uaér heyrSist sem vatnselfur fjarlægar falla, og falliS var höggiS, sem mölvaSi hans skalla! Jeg veit þaS var morS, og jeg vil ekki láta þaS veriS hafa’ einvígi, í nokkurn máta, heldur slétt og rétt manndráp og annaS ekki. Ur undinni fossaSi um gólf og bekki, en maSurinn flatur á fótum mér. Þá fann jeg hvaS Kains meSvitund er. Jeg greip fyrir augun, en ekkert sagSi, en óðara kunningja hópurinn lagSi skjálfandi hendur á herSar mór, hefur hugsaS jeg yrSi baldinn og þver. Þá seg’ jeg: »Hér þurfa ei hendur né strengir, jeg handtek mig sjálfur, og sleppiS mér drengir!« 3>eir gegndu mér óSar’. Jeg útrjetti hattinn fyrir aumingja mína, »nú þægi jeg skattinn«. Þrír dalir safnast, jeg sendi þá heim, og síSan til dómhússins gekk frá þeim. Hér, góSur dómari, hafiS þér söguna; hún er ei margbrotin, ekki þarf viS málsóknarreksturs meS mas og kliS, og laus get jeg veriS viS lögmanna þvöguna. Jeg hef sagt frá svo nákvæmt aS sýna þaS, aS sökin á stundum sinn upprunastaS í óhappatildrögum, er menn svo kalla; en auSvitaS á mig á sökin aS falla. Mín barnahörn, kvaS vera, komin á sveit og konan grafin x fátækra reit. Svo þér megiS færa mig fyrir þeim í fjötur, í tugthús, eSa vestur í lieim; mér stendur á sama; en sé þaS á hlökk jeg svírann á aS beygja, jeg votta ySur þökk«. (Matth. Joch. þýddi). (61)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.