Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 55
og sjávargangi, er hjelzt að mestu leyti sumstaða r
til hins 5. Gekk þetta veður yflr Vestur-, Norður-
og Austurland; urðu víða skaðar á heyjum, húsum,
jörðum, stærri og minni skipum, íjenaði o. fl.
3. »Stamiord«, íjárflutn.skipið, strandaði við Hrisey á
Eyjaf. S. d. Verzl.skipið íPatriksfjórd« á Hauka-
dalsbót á Dýraf. S. d. Verzl.skipið JÁxeD á Ó-
lafsvík, ogfiskiskipið »Anna«, Guðm. bóridi Einarg-
sonar á Nesi á Seltjarnarn., strandaði á Eskifirði.
Ekki varð mannskaði neinn á þessum skipum.
12. Jón Ólafur Þorsteinsson. kaupm í .Rvík fjell útbyrð-
is af brjTggju við Granton á Skotlandi og drukkn-
aði (f. 1853).
25. Frederiksen, kaþólskur klerkur, kom til Rvikur, og
settist að í Landakoti.
I. þ. m. fannst bvalur rekinn á Selströnd í Stein-
gr.firði. IJm þessi mánaðamót (nóvbr.) brann eld-
hús á Þuiíðarstöðum í Fljótsdal.
20. Nóv. Hjörtur Guðnason, ungl.piltur frá Höfða í
Eyjahr., drukknaði í Bakkaá í Hörðudal.
22. H\olidi bát á Papós; 3 menn drukknuðu, 1 bjargað.
24. Otto Gethmann, þýzk-kaþólskur prestur, kom til
Rvíkur, og settist að í Landakoti.
28. Ingibjörg Ólafsdóttir i Múlakoti í Rangv.s. drekkti
sjer í Myrká í Fljótshlíð, fimmtug að aldri.
I þ. m. Magnús Sigurðsson, bóndi á Kjarna í
Möðruvallasókn í Hörgárd., skaut sig að óvörum í
fótinn, og beið bana af.
fi. Des. Sigurður Magnússon, bónda í Fagradal í Mýr-
dai, fórst í snjóflóöi, um tvitugt.
7. Fundur um rafurmagnslýsingu í Rvik.
8. Stúdentafjelagið byrjar að gangast fyrir alþýðu-
fyrirlestrum í Rvík.
14. jarðskjálfti i Rvík, er fannst öðru hvoru frá kl. 3
f. m. til þess kl. 10 e. m.
S. d. Fannst dauður smokkfiskur rekinn á milli
Akureyrar og Oddeyrar, óvanalega stór. Skrokkur-
inn sjálfur 23/4 feta langur; lengstu angarnir 193/4
fet.
21. Jón Jónsson, bóndi í Arnarnesi við Eyjafjöið, fórst
með hestinum ofan um isvök á Hörgá.
Snemma i þ. m. Natan nokkur Rósantsson á Þór-
eyjarnúpi hengdi sig.
b. Lög og ýms stjórnarbrjef.
J a n. Hafnarreglugjörð fyrir Reykjavík.
(45)
12.