Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Blaðsíða 55
og sjávargangi, er hjelzt að mestu leyti sumstaða r til hins 5. Gekk þetta veður yflr Vestur-, Norður- og Austurland; urðu víða skaðar á heyjum, húsum, jörðum, stærri og minni skipum, íjenaði o. fl. 3. »Stamiord«, íjárflutn.skipið, strandaði við Hrisey á Eyjaf. S. d. Verzl.skipið íPatriksfjórd« á Hauka- dalsbót á Dýraf. S. d. Verzl.skipið JÁxeD á Ó- lafsvík, ogfiskiskipið »Anna«, Guðm. bóridi Einarg- sonar á Nesi á Seltjarnarn., strandaði á Eskifirði. Ekki varð mannskaði neinn á þessum skipum. 12. Jón Ólafur Þorsteinsson. kaupm í .Rvík fjell útbyrð- is af brjTggju við Granton á Skotlandi og drukkn- aði (f. 1853). 25. Frederiksen, kaþólskur klerkur, kom til Rvikur, og settist að í Landakoti. I. þ. m. fannst bvalur rekinn á Selströnd í Stein- gr.firði. IJm þessi mánaðamót (nóvbr.) brann eld- hús á Þuiíðarstöðum í Fljótsdal. 20. Nóv. Hjörtur Guðnason, ungl.piltur frá Höfða í Eyjahr., drukknaði í Bakkaá í Hörðudal. 22. H\olidi bát á Papós; 3 menn drukknuðu, 1 bjargað. 24. Otto Gethmann, þýzk-kaþólskur prestur, kom til Rvíkur, og settist að í Landakoti. 28. Ingibjörg Ólafsdóttir i Múlakoti í Rangv.s. drekkti sjer í Myrká í Fljótshlíð, fimmtug að aldri. I þ. m. Magnús Sigurðsson, bóndi á Kjarna í Möðruvallasókn í Hörgárd., skaut sig að óvörum í fótinn, og beið bana af. fi. Des. Sigurður Magnússon, bónda í Fagradal í Mýr- dai, fórst í snjóflóöi, um tvitugt. 7. Fundur um rafurmagnslýsingu í Rvik. 8. Stúdentafjelagið byrjar að gangast fyrir alþýðu- fyrirlestrum í Rvík. 14. jarðskjálfti i Rvík, er fannst öðru hvoru frá kl. 3 f. m. til þess kl. 10 e. m. S. d. Fannst dauður smokkfiskur rekinn á milli Akureyrar og Oddeyrar, óvanalega stór. Skrokkur- inn sjálfur 23/4 feta langur; lengstu angarnir 193/4 fet. 21. Jón Jónsson, bóndi í Arnarnesi við Eyjafjöið, fórst með hestinum ofan um isvök á Hörgá. Snemma i þ. m. Natan nokkur Rósantsson á Þór- eyjarnúpi hengdi sig. b. Lög og ýms stjórnarbrjef. J a n. Hafnarreglugjörð fyrir Reykjavík. (45) 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.