Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 80
8. Leitizt vib að eignast góð verkfœri og kunn- áttu til að nota þau. Sá veit gjörst er reynir, hve vinnan gengur fljótara og lýir menn minna, þegar a. Munið eptir að líta í Almanak JpjóðvinafjL fyrir 1896, þegar þið ætlið að f& lán í Landsbankan- nm, svo að skjöl ykkar verði ekki apturreka fyrir formgalla. Þar er leiðarvísir um heiztu atriðin, sem eru nauðsynieg til þess að lánið verði veitt. I almanaki fjelagsins fyrir 1894 er skýrsla um kostnað við brjela- og bögglasendingar með póstum utanlands og innan. b. Munið eptir að eignast bókina »Hvers vegna fiess vegna;« þar eru svör upp á margt, sem ykkur langar tii að vita, sem daglega ber fyrir augun og þið skiljið ekki, af því að ykkur eru ekki kunnar orsak- irnar. I Dýravininum og almanökunum er margt fróð- legt og skemmtilegt. Tr. G. Fyrst. Almanak var fyrst prentað á Ungverjalandi 1470. Pappír úr hör- og uilardulum var fyrst búinn til árið 1000, en úr hálmi árið 1800. Póstafgreiðsla var raunar til í fornöld, en lagðist seinna niður, en komst á fót aptur reglubundin á Piakkiandi 1462, á Englandi 1581, í Vesturheimi 1710. Frímerki voru notuð fyrst á Englandi af Rowland Bill 1840. Stálpennar voru fyrst notaðir á Englandi 1805. Prentun. fann upp Jóhann Guttenberg á Þýzkalandi fyrstur 1444 Banki verulegur var fyrst stofnaður í Feneyjum árið 1157. Gufuvjelin var fundin upp af Newcomen á Eng- landi 1705. en lagfærð svo að notum kæmi, líkt og hún er nú, af James Watt á Englandi 1765. Gufuskip fyrsta, sem notað vaið, bjó Fulton til 1807 í Ameriku, en árið 1819 íór gutuskip fyrst yfir Atlanzhaf. Gufuvagn íyrsta, sem notaður varð, bjó George Stephenson til á Englandi árið 1829. Frjettaþráður var lyrstur lagður, svo að notum kærni, 1844 af Samúel Morse í Vesturheimi. JRafmagn var kunnugt þegar i fornöld. En að notum kom það f'yrst árið 1729, þegar Gray á Englandi fann muninn á ieiðöndum og einangrurum. Arið 1820 (70)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.