Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 82
Skrítlur. Afi franska skAldsins Alexanders Dnmas (hins eldra) war svertingi. 1 samkvæmi vildi einn af borðgestun- Tim stríða honum með þessu, og byrjar á því að tala um Darwins kenningu, og svo segir hann: »f>að er sjálfsagt að mennirnir eru komnir af öpum, og að gvertingjarnir eru fyrsti liður frá þeim«. Al. Dumas. »Já! Það er líklega rjefct, mín ætt •byrjar þar, sem yðar ætt endar«. * * * Prófessor ,Gram var sköllóttur, en skáldið Rahbek irauðhærður. I samsæti, þar sem þeir voru báðir stadd- iir einu sinni, segir Rahbek: »Hvar varstu, Gram, þegar guð útbýtti hárinu Gram: »Hann hafði þá ekki annað en rautt hár, ■svo jeg kaus heldur að vera hárlaus en þiggja það«. * * Um leið og ^tigið var á fót B. segir hann góðlát lega: »Her»«ainn! að sönnu er fótur minn til þess að ganga á honum, en það er að eins jeg sjálfur, sem hef deyfl til þess, en aðrir ekki«. * * Stúdenlinn: »Jeg skal þó í gegnum prdflð, hvað ■sem tautar, en það er eptir að vita, hvort jeg stend •eða fell i gegnum. * t * * ! Tilkynning um mannslát (/eptir, staðfestu eptirriti). Ujer með dirfist jeg, að drottinn á 54. aldursári sínu, ^epfcir 14 ár, að hafa þjáðst af sívaxandi lasleika, burt- kallaði með rósömum viðskilnaði elskaða eiginkonu mina N. N. til betra lífs; þar sem við eignuðumst 4 syni, og veitir einn þeirra henni móttöku hinumegin, einn í Ameríku, einn í Euglandi og einn hjá Kristjáni 1 ■kaupmannni. Virðingarfylist N. N. Bjarni amtmaður og skáld skrifar 1836 í brjefi til ísleifs Einarssonar á Brakku um ýmislegt, er honum þótti miður fara hjer á landi, og endar með þessu: »Ef þessu fer fram, þá fer jeg að biðja þess, að föð- urlandið mitttaki dýfur, og drepi á sjer lýsnar«. Tr. G. Prentvilla er í myndinni á bls. 2; þar stendur »Asía 43,510.780 ri.kilori). 32,« á að vera 32,«°/o. A 4. bls. er myndin at Islandi ofstór í hluttalli eptir fólks- .fjölda annara landa., A 7. bls. um »skrifandi menn og ,lesandi« stendur: ilsland 99?°/o« á að vera 99lli°jo, að vitni biskups, eptir skýrslum þeim, sem prestar semja og senda honum. (72)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.