Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 70
í»- '»■ víst ekki saman; að kveina sem rola alls ekki við fyrir orkumann, sem enn þá sleggjunni valda kann. Sleppiö mér, bræður! Hér er sá helzti, ;sem hæfir aS láti sig, jeg er sá elzti, mig langar til skyldunnar gömlu, þið skiljiS, .jeg skýzt ekki úr leik — þið gjörið sem viljið. Jeg segi’ ekki meir og ber ei af mér blak«. Þá bölvar einn, kailar upp: »Svikari! hrak!« •og spýtir á mig. Þá hljóp í mig hrylling, í höfði mér brann, jeg fjekk einskonar trylling. Jeg starði á strák, sem var strolcinn og mjór, við stelpur kenndur, við drabb og þjór, ■skrumari og beztur aS skammast og niðra. meS skrúfu-lokka, rétt eins og flyðra. Hann glotti og glotti, allt húsið varð hljótt, nerna hérna í brjóstinu — þar var ei rótt! En loks dreg jeg andann og svara og segi. »Svo er þá réttast þau heima deyi! Jeg skal ekki vinna. En vita skalt þú, jeg vinn þess eiS, þú sleppur ekki nú! Jeg býð þór einvígi — eins og þeir ríku, því annaS er vitlaust í máli slíku. Hvenær? Nú strax. Og vopnin? Yið veljum ei vesala kuta né teflum með skeljum og smákúlum; hér tekur hver sinn hamar, sem hendur beggja við eru tamar, Hinir sje vitni. I hring! í hring! Hingað tvö stálsoSin veltiþing, sem vön eru að hleypa út úr holdinu svitanum! Hert’ þig nú, hvolpur, sem gamlan mann, spottar í neyðinni. Hér sérðu hann! Kasta nú peysunni og halt’ á þér hitanum!« Nú hafð’ eg slept mér og brýzt fram í bræði og berst um og skima svo hömrunum næði, og loks næ jeg tveimur og lít á þá báða, og laglegri hamarinn rótti jeg snáða. Hann glottandi tók við, þó gránaði vanginn: »gamli minn, stillt’ á þór berserksganginn!« Jeg ansaði engu, geng hægt og hægt með hamarinn reiddan, svo mór yrði ei bægt, Aldrei hefir kvikindi kropið og skriSið (60)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.