Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 67
e,n kom ei með þetta; hér eru svörin: -A. morgun í bíti jeg, lagsmaður, loka, læt svo hvern jeta tir sínum poka. í*að eru ei, þú veizt þaö', jieir vösku og hvötu, sem veifa skrúfunum, heldur þeir lötu. HeilsaSu og segðu jeg sagt hafi: nei!« »SéuS í guSsfriði!« mælti’ eg, en ei var mór gott fyrir brjósti, jeg bjóst við sem var að báglega þætti þeim gefið svar. ■Jeg sá fyrir uppnám og allt á lopti og úrræSin lenda í dáSlausum hvopti. Hg jeg? — hvern fjáranu! — jeg fylgi hinum. Jðg fór svo heim, en hjá skrúfunnar vinum var dauft þaS kvöld, því meS byrstu bragði hudduna margur lótta sagSi, og ekki sváfum viS allir rótt, því einn var jeg meS bilaSan þrótt, er settist jeg með mín barnabörn, bjóst við illu og sá fátt um vörn. FaSirinn strauk, en dóttir mín dó. »Þau deyja úr sulti« — sú hugsun mig sló. Jeg átti að neita, en nú er of seint, og nú er að taka þaS hreint og beint. Vér höfum þann vana í vorri sveit aS véla engan nó svíkja vor heit; og mín vildi eg halda við hungur og þraut, og er Hanna mín inn kom rennandi blaut, þá hikaði jeg, en sagði þó satt, sem sannlega kom henni nokkuS á flatt, en ekki reiddist hún, ekki hót, en ansar og horfir niðr á sinn fót: »Jeg kann og vil og verS aS spara, en veit nú ei hvernig aS skal fara. Tvær vikur enn, svo er ekkert til«. »Þá er unnið« — jeg segi — »þetta spil, og bætur nógar«. En satt jeg segi, svei mér ef jeg sá nokkra vegi, héldi jeg orS, en ef þau bryti, óttaðist jeg hvað af slíku hlyti. Og nú kom þrautin — sem þekkið þór ekki — fyrir þann sem hvorki kann betl eSa hrekki. Þjófur, herra, jeg hefði’ ekki orðið, (67)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.