Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 60
Árbók annara landa 1895. 'Styrjöldinni lýkur milli Japansmanna og Kínverja. Oppreist á Cuba, óbæld við áramótin. Landamerkjaþræta milli Venezuela og nýlendna Breta í Suður-Ameríku. Tyrkir myrða og rsena kristna menn í Armeníu. Frakkar ráðast á eyna Madagaskar og gjöra eyjar- skeggja háða sjer. 15. J a n. Casimir Périer segir af sjer ríkisí'orsetatign á Frakklandi. 17. Felix Faure kjörinn ríkisforseti Frakklands til 7 k ára, með 430 : 361 atkv. 31. Bayleigh og Ramsey lýsa því í vísindaíjelaginu enska (»Royal Society«), að þeir baii íundið uýtt frumefni í andrúmsloptinu, argon. 4. M a r z. Japansmenn vinna kastalann Niuchuang; ‘2000 Kínverjar og 300 Japansmenn falinir. Felld tillaga jafnaðarmanDa á ríkisþingi Þýzkalands, að breyta herliði ríkisins i sjálfboðalið. 5. Li Hu Chang fer frá Kína til Japan í friðarleitun. 6. Ríkisþing Þjóðverja fellir tillögu um að banna inn- flutning Gyðinga. 17. Uppreisn í Lima í Peru; 2000 manna falla. 20. Tyrkir ráðast á kristna Armeninga í Takat. 23 Li Hu Chang veitt banatilræði í Japan. 1. A p r í 1. Rússneskir blaðamenn senda keisaranum bænarskrá um pt entírelsislög, er hann síðar neitar. 4. Cieveland Bandarikjatorseti skipar nefnd til að í- huga Nicaraguaskurðinn fyrirhugaða. 17. Saminn friður í Shímonosaki milii Japansmanna og Kínverja. Li Hu Chang heidur heimleiðis. 2. M a í. Kínakeisari ritar undir friðinu í Shimono- saki milli Japansmanna og Kínverja 12. Stórveldiu senda Tyrkjasoldáni ákveðnar kröfur um að bæta stjórnarástandið í Armeníu. 30. Japanskeisari heldur sigurinnreið í Tokio. 21. Júni. Siglingaskurðuiinn milli Englandshafs og Eystrasalts vígður af Viihjálmi keisara með mik- illi dýrð og viðhöfn. 22. Rosebery lávarður, forsætisráðherra Bretadrottning- ar, og fjelagar hansallir, segja at' sjer embættum. 24. Salisbury lavarður skipar nýtt ráðaueyti á Eng- landi af flokki íhaldsmanna. 10. Miklir skógabrunar í Newfoundlandi. 15. M. Stambúiow, forsætisráðherraí Búlgatíu, særður til ólífis í Sotia. 26. Allsheijar landfræðÍDgafundur settur í Lundúnum. (50)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.