Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 64
an, enda sé þá megnið af milljónunum orðið hans eign. Carnegie endar þennan kafla með þessum heil- ræðum: »Stefndu að hæsta markinu. Vendu aldrei komur þínar á kn'æþur. Bragðaðu aldrei áfenga drykki nema við máltíðirnar. Hættu aldrei fé þínu í Tafasöm fj'rirtæki. Gaktu aldrei í ábyrgðir fyrir meiru, en þú ert maður til að borga. Gerðu hagnað hús- bænda þinna að eigin hagnaði þínum. Hikaðu aldrei ■við að víkja frá geflnni skipun, ef það má verða húsbónda þínum til sannra hagsmuna. Legðu þigfram allan og óskiftan. Legðu allar eigur þínar í eitt fyrir- tæki, ekki mörg. Sníð þér stakk eftir vexti með út- gjöld þín og eyddu minnu, en þú aflar þér, og loks: Vertu ekki óþolinmóður (þótt upphefð þín dragist) því Emerson segir satt: »Hindrunin fyrir frama þín- um býr i sjálfum þér««. Pannig eru nú ráð og lífsreglur hins mikla auð- manns, og leynir það sér ekki, að þótt þær séu yflr- leitt góðar, eru sumar þeirra vafasamar og sumar meir að segja tvieggjaðar. En það leynir sér ekki heldur, að í þessu er þær lífsreglur fólgnar, sem haiux hefir fylgt og honiim hafa orðið að góðu. Hann á ekki betra til að gefa en gefa þær öðrum. Enn þá merkilegri eru ritgerðir eftir Carnegie um það, hvernig afla eigi fjár og hvernig verja eigifengn- iim anðœfiim. Sú ritgerð er svo merkileg, að ekki getur verið um það að ræða, að rífa út úr henni stöku kafla og setningar. Hana verður að þýða i heild sinni og birta á islenzku. í þetta skifti leyfir ekki rúmið það. En þessar ritgerðir lýsa honum betur en nokkuð annað, sem til er eftir liann. Aðalkjarninn i kenningu lians þar er þessi: Menn verða að lita á auðæfin eins og helgidóm, eins og stóreign, sem mönnum er trúað fyrir af æðra valdi, og verja ber mannkyninu til verulegs gagns. Að eftirláta börnum sínum milljónir, er að gefa þeim bölvun í arf. Fá- (10)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.