Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 3 DV bauð áskrifendum sínum á sýningu dávaldsins Sailesh á fimmtudagskvöldið. Áhorfendur skemmtu sér konunlega og var þetta án efa einhver best heppnaða skemmtun ársins. Frumlegt og fáránlega fyndið Skemmtun dávaldsins Sailesh á fimmtudagskvöldið var sédega vel heppnuð. Vel var mætt á sýninguna og eftir smá upphitun þar sem áhorfend- ur voru látnir slaka á og prófa smá dá- leiðslu varbeðiö um nokkra sjálfboða- liða. á milli 60-70 manns gengu strax upp á svffiið og va| Sailesh greinilega nokkuð brugðið enda hafði annar eins íjöldi aldrei boðist tíl að taka þátt í sýn- ingu hjá honum. Þegar búið var að finna sæti handa öllum hófst hann handa við að dáleiða og sigtaði'jra móttækilegusm út frá hinum sem ekki tóku eins vel við dáleiðslunni. Að lokum voru um 20 vel dáleiddir einstaklingar uppi á sviðinu og þá hófst gamanið fyrir aivöru. Byrjað var á léttu nótunum, t.d. með því að láta fólkinu veröa ógurlega kalt og láta það halda að einhver væri að klípa það í rassinn. Því næst kom Sailesh hinum dáleiddu nakinn fyrir sjónir, ýmist sem karl eða kona, og glennti sig á alla kanta og var óborganlegt að horfa á Fólkið gert klart tum i H svið afdáleiddu fólki og I rittná hvria. viðbrögð dáleidda fólksins. Sailesh lét það fflca trúa því að hann væri með ósýnilega svefhbyssu og í hvert sinn sem hann skaut sofiiaði fólkið. Fullnægingar, kíverskt uppi- stand og kynlíf hunda Hinir dáleiddu voru síöan sendir út á meðal áhorfenda í hléinu og hélt hver og einn að hann væri fræg per- sóna. John Lennon, Brimey Spears, Jim Carey, Tom Cruise og margir gengu því út í salinn og byrjuðu að gefa eiginhandaráritanir. Eftir hlé hófst svo sýningin fyrir alvöru. Fólk var látíð fá fuilnægingar á sviðinu, kynfæri fólks fóru skyndilega að tala, Brimey Spears tók lagið, alís- lenskur maður hélt uppistand á kín- versku, tveir ungir piltar buðu upp á ballet og strippdans svo fátt eitt sé neíht. Aö lokum urðu hinir dáleiddu að hundum og sumir þeirra voru meira að segja á miðju mökunartíma- bili, áhorfendum til ómældrar skemmtunar. Gestír sýningarinn ar lágu í hláturs krampa meira og minna aiia sýning una enda heppnaöist hún í alla staði frá bæriega. Óhætt er að fullyrða að hér hafi etahver besta skemmtun ársins farið framfog ef einhverjir voru efins um raun veruleika dá leiðslu fyrir sýntaguna voru þeir það ekki að henni . ^ lokinni. Sai- lesh var x hretat út I sagt magn- Jf aður og fyrir þá fs sem misstu * — af f\Tstu tveimur sýn- tagun er vert að benda á að Sailesh verður í síðastí skiptí á Broadway annað kvöld. Uppselt er á sýn- taguna en ósóttar pant- anir verða seldar eftír kL 19. agusi’&dv.is Lára Rúnarsdóttir IftUUAil Fulltnafh: Lára Rúnarsdóttir. Fæðingardagur og án 4. okt. 1982 Maki: Enginn. Böm: Engln. Biffeið: Engin. Starf: Tónlistarmaður og nemi. Laun: Lítil sem engin. Áhugamál: Tónlist og körfubolti og reyndar fullt meira. Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur f Lottóinu? Tvær. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Semja tónlist og flytja hana. Hvað fínnst þér leiðinlegast að gera? Ryk- suga, einu skiptin sem ég fer í vont skap. Uppáhaldsmatur Jólasteik. Uppáhaldsdrykkun Appelsínudjús. Hvaða iþróttamaður fínnst þér standa ffemstur f dag? Jón Arnór. Uppáhaldstfmarit: Q. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð fyrir utan maka? Söngvarinn f Maroon 5. Ertu hlynnt eða andvfg rfkisstjóminni? Ágætlega hlynnt. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Tom Waits. Uppáhaldsleikari: Jack Nicholson. Uppáhaldsleikkona: Kirsten Dunst. Uppáhaldssöngvari:Tom Waits, Nick Cave og Stina Nordenstam. Uppáhaldsstjómmálamaður: SteingrímurJ. Sigfússon. Uppáhaldsteiknimyndaper- sóna:Tommi. Uppáhaldssjónvarpsefni: Horfi litið á sjónvarp og fylgist ekki með neinum þætti. Ertu hlynntur eða and- vígur veru vamarliösins hérálandi? Frekar hlynnt. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás tvö og X-ið. Uppáhaldsútvarpsmaður Óli Palli held ég bara. Stöð 2, Sjónvarpið eða Skjár einn? Skjár einn, góð tónlistarmyndbönd á daginn... Uppáhaldssjónvarpsmaður: Sveppi og Auddi. Uppáhaldsskemmtistaðun Kaffíbarinn. Uppáhaldsfélag f fþróttum: Breiðablik. Stefhurðu að einhverju sérstöku f ffamtfð- inni? Hamingju. Hvað gerðirðu f sum- arffíinu? Fórtil Spánar. Hljómsveitin Mannakorn heldur áfram að eiga sér fastan stað í vitund iandsmanna sem ávísun á góða tón- list. Á dögunum sendi sveitin frá sér plötuna Betra en best og var henni fylgt eftir með útgáfutónleikum í Salnum í Kópavogi á fimmtudags- kvöldið. Skemmst er frá að segja að fuilt var út úr húsi. Að sögn stjórn- enda í Salnum bárust fjöldi áskor- ana um að haldnir yrðu aukatón- leikar og hefur liljómsveitin ákveðið að verða við því, á fimmtudags- kvöldið næsta, 30. september. í fréttatilkynningu segir að á efriis- skránni verði ný lög í bland við eldra efni. Óþarfi er að kynna aðalmenn- ina tvo; Magnús Eiríksson, gítarleik- ari og söngvari og Pálmi Gunnars- son söngvari og bassaleikari hafa verið svo lengi í bransanum að það þekkir þá hver kjaftur. Á tónleikun- um fá þeir Benedikt Brynleifsson trommuleikara og Agnar Má Magn- ússon píanóleikara sér til fulltingis. Þá er ekki talið ólíklegt að óvæntir gestir líti við. Miðasala er í Salnum og miðaverð er 2.200 krónur. Uppselt á Marianne Faithful Samkvæmt tilkyim- ingu frá Einari Bárðar- syni er uppselt á tón- leika Marianne Faith- ful sem verða á Broad- way þann 11. nóvem- ber næstkomandi. „Hún mætir með full- skipaða hljómsveit og ætlar að flytja safii sinna þekktustu laga í bland við lög af síð- ustu plötu sinni Kiss- Marianne Faithful Greinilegt er að hún á marga aðdáendur á Islandi sem nú blða komu þessarar söngkonu sem hefur marga fjöruna sopið. in Time sem kom út árið 2002. Sú plata fékk glimr- andi dóma gagnrýnenda um allan heim. Nýjasta platan hennar kemur í verslanir á mánudag á ís- landi. Platan heitir Before The Poison og hefur fengið frábærar viðtök- ur gagnrýnenda um all- an heim,“ segir í til- kynningunni. orona rM?51 *tlar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.